Laxinn er mættur í Langadalsá. Nokkrir laxar sáust fyrir nokkrum dögum, fyrir stórstreymið. Má ætla að allnokkrir hafi bæst í hópinn síðustu daga. Ekki hefur sést lax í Langadalsá svo snemma tímabils, í all mörg ár. Það veit á gott fyrir upphaf tímbilsins.

Við eigum eitt holl laust í byrjun júlí og er það á sértilboði. Hollið er 8-10. júlí. 3 stangir seldar saman í pakka í 2 daga.

Sjá hér