Apavatn, Laugarvatn og Hólaá

Laugarvatn, Hólaá og Apavatn er samtengt vatnasvæði sem notið hafa nokkurra vinsælda hjá veiðimönnum undanfarin ár. Ágætt aðgengi er að svæðinu og er það í nágrenni vinsælla ferðamannastaða. Bleikja og Urriði veiðast á svæðinu og getur fiskurinn orðið nokkuð vænn. Nokkrir bæir eiga land að vötnunum og Hólaánni og selur hver og einn fyrir sínu landi.

Nánari upplýsingar
Fjarlægð frá Reykjavík: ca. 75km
Leyft agn: Fluga, maðkur og spúnn

Veiðileyfi:

Hérna má finna veiðileyfi í Laugarvatn og Hólaá

Hafðu samband

Tölvupóstur: [email protected]
Sími: 897 3443

Facebook