Heiðarvatn í Mýrdal

Staðsetning: Heiðarvatn er í Mýrdal, um 200 ha að stærð og dýpst um 30m. Vegalengdin frá Reykjavík er um 190 km og um 10 km frá Vík.

Upplýsingar um veiðisvæðið: Í Heiðarvatni veiðist sjóbirtingur, lax, urriði og bleikja. Skyldu slepping er á öllum fiski 55 cm og stærri og sleppa skal öllum sjóbirtingi og laxi í apríl og maí, en veiðimenn eru hvattir til að hirða smábleikjuna ekki síður en urriðan eða max 6 stk. umfram bleikjuna.

Stangarfjöldi: Seldar eru 4 stangir í vatnið auk þess að 2 stangir úr Kerlingardalsá er heimilt að veiða í vatninu.

Veiðitímabil: maí – október.

Veiðitími: 07:00 – 23:00.

Leyfilegt agn: Fluga og spónn.

Góðar flugur: Peacock, mobuto og noobler.

Veiðihús: Hægt að leigja hús til gistingar við vatnið, framan af sumri. Má koma kl. 21:00 fyrir veiðidag.  Veiðimenn sjá sjálfir um þrif.

Hafðu samband

Tölvupóstur: [email protected]
Sími: 897 3443

Facebook