Vatnsá
Staðsetning: Um 190 km frá Reykjavík. Rétt við Vík í Mýrdal
Leyfilegt agn: Fluga.
Fjöldi stanga: 2 stangir.
Veiðisvæðið og reglur:Veiðisvæðið er um 6 km að lengd. Heimilt er að drepa 2 hænga á dag, en aðeins þó ef þeir eru undir 68cm langir. Öllum sjóbirtingi skal sleppt. í Október skal sleppa öllum laxi.
Meðalveiði: Síðustu 9 ár, tæpir 7.000 laxar. Meðalþyngd er rétt um 7 pund.
Veiðitímabil: 22. júlí – 10. október
Veiðihús: Ágætt veiðihús er við ána.