Project Description

Fossá – laxasvæðið

Location: Suðurland. 115 km frá Reykjavik
Tímabil: 15 júlí – lok sept . Besti tíminn, August – 18th Sept.
Stangir: 2
Reglur: Veitt og sleppt, bara fluga.

Fossá í Þjórsárdal er falleg lax og silungsveiðiá sem rennur í efri hluta Þjórsár.

Frá Hjálparfossi að ármótum við Þjórsá er eitt samfellt veiðisvæði. Veitt er af báðum bökkum árinnar, þar skiptast á flottar breiður, djúpir hyljir og fallegir strengir. Eitthvað af laxi gengur í ánna í júlí en besti tíminn er þegar líða fer að hausti. Undanfarin ár hefur mikið af vænum laxi veiðst í ánni þegar kemur inní sumarið en einnig veiðist bleikja, birtingur og urriði á laxasvæðinu fyrir neðan Hjálparfoss.

Aðeins er veitt með flugu í Fossá og skal sleppa öllum fiski aftur í ánna. Ekkert veiðihús er við ána og eru veiðileyfi seld frá morgni til kvölds.

KAUPA VEIÐILEYFI Í FOSSÁ

Contact info

E-mail:  info@veida.is
Tel: +354 897 3443