Vorveiðileyfi í Hvítá, Við Skálholt

Hvítá í Árnessýslu er vanmetin veiðiá en um hana fer gríðarlegur fjöldi fiska ár hvert, bæði lax, sjóbirtingur og bleikja. Hvítá er með sjálfstæðan sterkan laxastofn, en einnig fer um ána lax sem er á leið uppí aðrar ár sem eru hluti af vatnakerfinu – ár eins og Tungufljót, Stóru Laxá, Brúará og Dalsá. Margir þekktir laxveiðistaðir eru í Hvítá og einnig aðrir minna þekktir, en ekki síður góðir.

Skálholtssvæðið í Hvítá er steinsnar fyrir neðan Hvítárbrú við Iðu. Svæðið kom fyrst í almenna sölu 2020 á vegum Skálholtsstaðar en hefur verið í útleigu ábúenda í áratugi. Margir fallegir veiðistaðir eru á þessu svæði og sumir þekktir frá fyrri öldum.

Svæðið í landi Skálholts nær frá ósi Undapolls við svokallað Torfholt, sem er nokkru neðan við Hvítárbrú við Laugarás, og niður alla Skálholtstungu, um 4-5 km niður að ármótum við Brúará. Veitt er með 2 stöngum á þessu svæði og eru þær stangir seldar saman í pakka – stakir dagar, veitt frá morgni til kvölds með hefðbundinni hvíld um miðjan dag.

Í Skálholtsbúðum er hægt að leigja sumarhús með heitum pottum og heima í Skálholtsskóla er gisting og veitingastaður sem er opinn yfir daginn og eftir pöntun.

Nokkir fallegir og álitlegir veiðistaðir eru á svæðinu en á meðan byggð er upp veiðireynsla og skráning í veiðidagbók er verði veiðileyfa haldið í lágmarki. Stangardagurinn í sumar er frá kr. 14.900 – 18.900. Einnig er boðið uppá vorveiði, fram til 9. júní. Stangardagurinn á þeim tíma er á kr. 7.500 og er óbreytt síðustu 3 vor. Aðgengi að veiðistöðum hefur verið bætt á síðasta ári en nauðsynlegt er að vera á jeppa eða jepplingi til að geta ekið að ánni. Allur ágóði af veiði rennur til uppbyggingar og merkinga vegaslóða og veiðistaða og til uppbyggingar í Skálholti.

2 stangir eru seldar saman í pakka – verðið er fyrir 2 stangir í 1 dag.

Við hvetjum alla til að sleppa Sjóbirtingi og niðurgöngu laxi á vorin.

Leyfilegt agn er Fluga, maðkur og spúnn

ImageVaraVerðStaðaStaðsetningTímabilAðgerðhf:categorieshf:tags
Hvítá við Skálholt - 18. maí 2024
Hvítá við Skálholt - 18. maí 202415.000kr

1 á lager

, , , Skoðahvita-skalholt-vorveidi silungsveidi sudurland veidileyfimai
Hvítá við Skálholt - 19. maí 2024
Hvítá við Skálholt - 19. maí 202415.000kr

1 á lager

, , , Skoðahvita-skalholt-vorveidi silungsveidi sudurland veidileyfimai
Hvítá við Skálholt - 20. maí 2024
Hvítá við Skálholt - 20. maí 202415.000kr

1 á lager

, , , Skoðahvita-skalholt-vorveidi silungsveidi sudurland veidileyfimai
Hvítá við Skálholt - 21. maí 2024
Hvítá við Skálholt - 21. maí 202415.000kr

1 á lager

, , , Skoðahvita-skalholt-vorveidi silungsveidi sudurland veidileyfimai
Hvítá við Skálholt - 22. maí 2024
Hvítá við Skálholt - 22. maí 202415.000kr

1 á lager

, , , Skoðahvita-skalholt-vorveidi silungsveidi sudurland veidileyfimai
Hvítá við Skálholt - 1. júní 2024
Hvítá við Skálholt - 1. júní 202415.000kr

1 á lager

, , , Skoðahvita-skalholt-vorveidi silungsveidi sudurland veidileyfijuni
Hvítá við Skálholt - 2. júní 2024
Hvítá við Skálholt - 2. júní 202415.000kr

1 á lager

, , , Skoðahvita-skalholt-vorveidi silungsveidi sudurland veidileyfijuni
Hvítá við Skálholt - 3. júní 2024
Hvítá við Skálholt - 3. júní 202415.000kr

1 á lager

, , , Skoðahvita-skalholt-vorveidi silungsveidi sudurland veidileyfijuni
Hvítá við Skálholt - 4. júní 2024
Hvítá við Skálholt - 4. júní 202415.000kr

1 á lager

, , , Skoðahvita-skalholt-vorveidi silungsveidi sudurland veidileyfijuni
Hvítá við Skálholt - 5. júní 2024
Hvítá við Skálholt - 5. júní 202415.000kr

1 á lager

, , , Skoðahvita-skalholt-vorveidi silungsveidi sudurland veidileyfijuni
Hvítá við Skálholt - 6. júní 2024
Hvítá við Skálholt - 6. júní 202415.000kr

1 á lager

, , , Skoðahvita-skalholt-vorveidi silungsveidi sudurland veidileyfijuni
Hvítá við Skálholt - 7. júní 2024
Hvítá við Skálholt - 7. júní 202415.000kr

1 á lager

, , , Skoðahvita-skalholt-vorveidi silungsveidi sudurland veidileyfijuni
Hvítá við Skálholt - 8. júní 2024
Hvítá við Skálholt - 8. júní 202415.000kr

1 á lager

, , , Skoðahvita-skalholt-vorveidi silungsveidi sudurland veidileyfijuni
Hvítá við Skálholt - 9. júní 2024
Hvítá við Skálholt - 9. júní 202415.000kr

1 á lager

, , , Skoðahvita-skalholt-vorveidi silungsveidi sudurland veidileyfijuni
Hvítá við Skálholt - 10. júní 2024
Hvítá við Skálholt - 10. júní 202415.000kr

1 á lager

, , , Skoðahvita-skalholt-vorveidi silungsveidi sudurland veidileyfijuni

Title

Go to Top