Nú eru veiðileyfi í Fossá í Þjórsárdal komin í sölu hér á vefnum fyrir veiðitímabilið 2025
Fossá skiptist annars vegar í laxasvæði, sem er fyrir neðan Hjálparfoss, og silungasvæði, sem er fyrir ofan Hjálparfoss. Veitt er með 2 stöngum á hvoru svæði fyrir sig og er fluga eina leyfilega agnið. Veiðimenn skulu jafnframt sleppa öllum fiski.
Veiðin á laxasvæði Fossár eru oft frábær, ekki síst á haustin. Veiðisvæðið er tiltölulega stutt, en gríðarlega fallegt. Best og mest er laxveiðin iðulega síðsumars. Veiðileyfin fyrir sumarið og haustið eru að koma mjög seint í sölu og því má enn finna frábæra haustdaga – erfitt að finna betri leið til að enda veiði-seasonið, en með degi í Fossá í September.
Hérna má sjá lausa daga og verð.
Silungasvæði Fossár er vinsælt hjá hópi veiðimanna og erfitt að finna magnaðri veiðistað en sjálfan háafoss – að veiða fosshylinn með . Til að veiða góðan hluta svæðisins, þá þarf að ganga nokkuð. Sjá nánar hérna.