Veiðifréttir
Torfastaðir – flottir fiskar að veiðast
Torfastaðasvæðið í Soginu er 2ja stanga svæði sem er á milli Álftavatns og Bíldsfells, á vesturbakka Sogsins. Svæðið er fyrst og fremst þekkt fyrir góða bleikjuveiði en einnig veiðist sjóbirtingur og lax á svæðinu.
Vorveiði – Bíldsfellssvæðið í Soginu – greitt fyrir 2 stangir en veiða má á 3
Veiðitímabilið hefst nú á laugardaginn, 1. apríl. Veðurguðinn virðist vera vel meðvitaður um það, enda skellir hann vorinu á með krafti, frá og með deginum í dag. Næstu daga mun verða votviðrasamt á mest öllu
Vorveiðileyfi – laus leyfi á veiða.is í apríl
Vorveiðileyfi Veiðitímabilið hefst formlega þann 1. apríl. Hér á suðurlandi, og landinu öllu, hefur tíðin verið annsi risjótt en þegar litið er til veðurspár fyrir síðustu daga mars mánaðar, þá er gert ráð fyrir allt
Minnivallalækur – hér eru nokkur laus vorholl
Minnivallalækur á fáa sína líka í heiminum. Kristaltært og frjósamt lindarvatnið veitir umgjörð utan um einhver allra bestu búsvæði urriða sem fyrirfinnast á Íslandi og sennilega víðar um heim. Staðsetning lækjarins á yngsta landsvæði landsins
Brúará, Spóastaðir – Veiðileyfin eru hérna
Brúará hefur í mörg ár verið ein vinsælasta silungsveiðiá landsins. Við vorum að setja inná vefinn, leyfi fyrir landi Spóastaða en einnig eru leyfi fyrir landi Skálholts hér á vefnum. Verð veiðileyfa í sumar á
Brúará og Hvítá í landi Skálholts – Veiðileyfin komin á vefinn
Skálholtssvæðin í Brúará og Hvítá komu í sölu fyrir 2 árum - svæðin voru í einkanýtingu og lítið almenn þekking var á helstu stöðum - frá því að svæðin komu í sölu, þá höfum