Veiðifréttir
Sogið, Alviðran – Góð veiði um helgina – laxveiði
Veiði í Soginu fer betur af stað heldur en mörg undanfarin ár. Misgóð ástundun hefur verið á svæðunum frá opnun en þeir sem hafa kíkt í Sogið hafa flestir annað hvort sett í laxa eða
Laxinn er mættur í Hvolsá og Staðarhólsá – frétt
Við heyrðum í dag að sést hefði til nokkura laxa í Hvolsá og Staðarhólsá - Veiði hefst í ánni núna á mánudaginn og verður spennandi að sjá hvernig tímabilið fer af stað. Búið að er
Langadalsá – Laxinn er mættur – 8til10. júlí á Sértilboði
Laxinn er mættur í Langadalsá. Nokkrir laxar sáust fyrir nokkrum dögum, fyrir stórstreymið. Má ætla að allnokkrir hafi bæst í hópinn síðustu daga. Ekki hefur sést lax í Langadalsá svo snemma tímabils, í all mörg
Langadalsá – Nokkur holl á góðu tilboði í nokkra daga
Langadalsá er 4ra stanga laxveiðiá á vestfjörðum. Gott veiðihús er við ána sem rúmar stóra hópa. Nú vorum við að setja 3 holl í júlí á flott tilboð, í takmarkaðan tíma. Hollið 20-23. júlí
Flóðatangi komið í sölu – Neðsta veiðisvæði Norðurár – Silungar og lax
Flóðatangi - Neðsta veiðisvæði Norðurár er komið í sölu á veiða.is. Seldar eru 2 stangir saman á flottu verði, kr. 22.600 dagurinn. Silungsveiði með laxavon. Neðst í Norðurá er tveggja stanga Laxa og silungasvæði sem
Setbergsá – Ný laxveiðiá í sölu á veiða.is
Setbergsá - Laxveiði Við höfum tekið í sölu hér á vefnum nokkra lausa daga í Setbergsá - Sjá hér. Setbergsá er alls 14 kílómetra löng dragá á Skógarströnd á norðanverðu Snæfellsnesi, þar af veiðisvæði um