/Fréttir
Fréttir2017-02-15T10:41:40+00:00

Veiðifréttir

Fáskrúð í Dölum – laus holl

Við vorum að setja í sölu 2 laus forfallaholl í Fáskrúð - Fáskrúð í Dölum er fjölbreytt, skemmtileg og krefjandi laxveiðiá sem skilur að Laxárdalshrepp og Hvammssveit en áin á upptök sín á Gaflfellsheiði tugi kílómetra

20. júlí 2019|Flokkar: Fréttir|

Gufuá – veiðifréttir

Eins og flestir vita, þá er Gufuá mjög viðkvæm fyrir þurrkum og verður fljótt vatnslítil á sólríku sumri. Veiðin í Gufuá í sumar fór rólega af stað, en þó voru veiðimenn að setja í og

17. júlí 2019|Flokkar: Fréttir|

Þverá og Affallið – flott opnun

Í dag, 1. júlí, hófst veiðitímabilið í Þverá í Fljótshlíð og í Affallinu. Veiðin fór mjög vel af stað og er tölvert af fiski mættur í árnar. Fyrsta vaktin í Þverá skilaði átta löxum. Flestir

1. júlí 2019|Flokkar: Óflokkað|