/Fréttir
Fréttir2017-02-15T10:41:40+00:00

Veiðifréttir

Galtalækur – fín veiði

Galtalækur er góð 2ja stanga urriðaá sem rennur saman við Ytri Rangá vel fyrir ofan laxasvæði Ytri. Oft veiðist vel í Galtalæk en veiðisvæðið er viðkvæmt og því mikilvægt að nálgast það með gætni.

19. apríl 2019|Flokkar: Fréttir|

Flott opnun í Brunná/Sandá

Veiðin hófst í dag í Brunná/Sandá fyrir norðan. Veðurskilyrði voru nokkuð góð þegar veiðimenn mættu á svæðið, undir hádegi. Hægviðri og þurrt, þó snjór væri yfir öllu. Veiðin á þessu svæðið hefur verið mjög

1. apríl 2019|Flokkar: Fréttir|