Veiðifréttir
Veiðifrétt – Brúará og Hvítá
Enn eru veiðimenn að berjast við síðustu leyfar vetrarins - Á öllu landinu er kalt, snjór á norður og austurlandi en að mestu autt á suðurlandi - hiti uppí ca. 5 gráður á daginn
Hvítá við Skálholt, Veiðifrétt
Nú þegar hlýnað hefur á suðurlandi, þá hefur veiðin tekið vel við sér á ýmsum okkar svæða. Undanfarna daga hefur verið fín veiði í Útey í Hólaá - bæði urriðar og Birtingar komið á
Ölfusá, Austurbakki Selfoss – veiðifrétt
Austurbakki Ölfusár við Selfoss, er veiðisvæði sem við tókum í sölu um mitt fyrrasumar. Um svæðið gengur mikið af fiski, bæði laxi og sjóbirtingi. Núna í vor er í fyrsta skipti sem við seljum
Torfastaðir, Sogið – Veiðifrétt
Torfastaðir í Soginu eru eitt þeirra svæða sem við bíðum spennt eftir að detti í gang - veður og hitastig ræður að sjálfsögðu miklu þar um. Þegar kvikar á lífríkinu í Soginu, þá mætir bleikjan
Brúará – nýtt tímabil hafið
Nú er veiðitímabilið farið af stað þótt veðráttan sé ekki endilega með veiðimönnum í liði. Mörg veiðisvæði "opnuðu" þann 1. apríl, þar á meðal Brúará. Við heyrðum í honum Vigni Arasyni sem kíkti í
Hraun í Ölfusi – hér eru veiðileyfin
Nú eru veiðileyfin fyrir landi Hrauns í Ölfusi komin á vefinn. Veiði hófst 1. apríl. Jörðin Hraun (Hraunstorfan) er staðsett vestan Ölfusárósa í Sveitarfélaginu Ölfusi. Stangveiði hefur lengi verið stunduð á Hrauni. Veiðin er oft