Fimmtíuogtveir laxar á tvær stangir í tvo dag. Það var niðurstaðan þegar holl lauk veiðum í Laxá á Ásum í vikunni. Lax á í nánast hverju kasti, eða næstum því. Laxá á Ásum er ein þekktasta laxveiðiá Íslands og hún er svo sannarlega að standa undir nafni þessa dagana. Áin er nú komin í 187 laxa en allt árið í fyrra komu 211 laxar á land.
Myndina hér að ofan tók Matt Harris.