Einn af vorboðunum er þegar veiðileyfin í Brúará eru skráð inná veiða.is, en það hefur nú gerst. Veiðin þar hefst 1. apríl og stendur fram undir loka September. Í april og fram undir lok júní, þá er verðið 3.500 fyrir stöngina á dag en flesta daga sumarsins er verðið 4.000. Veitt er á max 8 stangir á þessu svæði í Brúará, Spóastaðasvæðinu. Hér má sjá lausa daga.