Brunná í Öxarfirði er ein af albestu bleikju og silungaperlum landsins. Fjöldi fiska sem veiðist í ánni er kannski ekki sá mesti sem sést en fiskurinn er mjög vænn. 4-6 punda bleikjur eru nær dagleg sjón, ekki síst í júlí. Það vill svo til að það er eitt holl laust í ánni í sumar, vegna forfalla og það er einmitt á besta tíma; 8-10. júlí. Veitt er á 3 stangir í ánni og leyfilegt agn er fluga. Fyrir nánari upplýsingar er hægt að senda póst á [email protected]
{gallery}brunna{/gallery}