Búðardalsá er ein af betri laxveiðiám landsins. Veitt er með 2 stöngum í ánni og fram að 1. sept er leyfilegt agn fluga og maðkur. Eftir 1. sept er eingöngu veitt á flugu. Í fyrra veiddust 435 laxar í ánni en metveiði var í Búðardalsá sumarið 2008 þegar 674 laxar veiddust. Búðardalsá hefur löngum verið mjög vinsæl og erfitt hefur reynst að komast í ána. Nú eru einu 3 hollin sem laus eru á komandi veiðisumri komin inná veiða.is. Hérna má sjá þau.

 

[email protected]