Búðardalsá er 2ja stanga laxveiðiá á Skarðströnd. Veitt er á maðk og flugu framan af tímabili en fluga er bara leyfð í September. Veiðin var mjög góð í Búðardalsá í sumar en áin endaði í 466 löxum. Einungis er veitt í 70 daga í Búðardalsá sem þýðir að meðalveiði pr. dag var um 6,6 laxar eða rúmir 3,3 laxar á stöng. 2var hefur veiðin verið betri í Búðardalsá, árin 2008 og 2009 þegar yfir 600 laxar komu á land.

 

 

info at veida.is