Hvannadalsá – Veiðileyfin fyrir 2025 eru komin á vefinn

Veiðileyfi fyrir Hvannadalsá í Ísafjarðardjúpi eru komin í sölu, fyrir veiðitímabilið 2025. Veitt er á 2 stangir í Hvannadalsá og fluga er leyfilegt agn. Í Hvannadalsá veiðist lax og bleikja. Fín veiði var í Hvannadalsá í sumar og mætti laxinn snemma. Vorið og sumarið 2021 var mjög gott sjálfsmennsku veiðihús byggt við Hvannadalsá. 4 herbergi,

2024-11-10T17:39:36+00:0010. nóvember 2024|Fréttir|

Flóðatangasvæðið í Norðurá komið í sölu fyrir 2025

Flóðatangi - Neðsta veiðisvæði Norðurár er aftur komið í sölu á veiða.is.  Seldar eru 2 stangir saman á flottu verði, kr. 26.900 - 32.900 dagurinn. Silungsveiði með laxavon. Verðið er fyrir 2 stangir. Neðst í Norðurá er tveggja stanga Laxa og silungasvæði sem kallað hefur verið Flóðatangasvæði. Þar í gegn fer allur sá lax sem

2024-11-01T13:14:28+00:001. nóvember 2024|Fréttir|

Víðidalsá, Silungasvæði – Veitt til 10. okt – Laus holl

Við vorum að skella inná vefinn, hollum í Víðidalsá - Silungasvæði  - fram til 10. okt. Frábært tækifæri fyrir veiðimenn til að framlengja veiðitímabilið og kynnast þessu frábæra veiðisvæði. Silungasvæði Víðidalsár er neðsti hluti Víðidalsár áður en hún rennur í Hópið en svæðið er eitt besta silungasvæði landsins Mikið af vænni sjóbleikju veiðist á svæðinu

2024-09-28T11:07:24+00:0028. september 2024|Fréttir|

Hvolsá og Staðarhólsá – fín veiði, veiðitölur – seljum 2+2 stangir í lok sept

Veiðin í Hvolsá og Staðarhólsá hefur verið fín í sumar, ekki síðast seinni hluta sumars. Hvolsá og Staðarhólsá eru laxveiðiár en einnig veiðist mikið af bleikju á svæðinu. Leyfilegt er að veiða á flugu og maðk og enginn formlegur kvóti er á svæðinu - veiðimenn hvattir til hófsemdar. Veiðin í sumar er búin að vera

2024-09-09T12:56:48+00:009. september 2024|Fréttir|

Laxveiði – lausir dagar – góð verð

Nú fer að hylla undir lok laxveiðivertíðarinnar þetta árið - já, ennþá ca. 4 vikur eftir í flestum ám. Hér að neðan er smá yfirlit yfir laus leyfi á vefnum hjá okkur Hallá - Örfá holl laus í Hallá Veiðin hefur verið góð að undanförnu. Lausu hollin eru í september. Sjá hér. Hvannadalsá -  Veiðin

2024-08-22T13:22:40+00:0022. ágúst 2024|Fréttir|

Bíldsfell – flottar 6 laxa vaktir – hægt að bóka stakar stangir

Sogið hefur verið tiltölulega rólegt í sumar - engin stjörnuveiði en þó hafa komi mjög líflegar vaktir á ýmsum svæðum. Bíldsfellið skilaði t.d. fínni veiði síðustu 2 vaktir á aðeins 2 stangir. Veiðimenn sem kíktu í Bíldsfellið síðustu 2 vaktir settu í 8 laxa og 6 þeirra snertu bakkan, áður en þeir renndu sér útí

2024-08-14T22:21:34+00:0014. ágúst 2024|Fréttir|

Langadalsá – Smá veiðifrétt

Veiðin í Langadalsá hefur verið betri þetta árið en undanfarin ár og er töluvert mikið af fiski víða í ánni. Við fengum senda smá frétt að vestan. "Mynd: Steingrímur Einarsson með 1 fallegan bolta úr Efra Bólsfljóti. Siggi og Steingrímur voru við veiðar í Langadalsánni 6-7. ágúst. Það var búin að vera leiðinda norðan átt

2024-08-08T22:59:35+00:008. ágúst 2024|Fréttir|
Go to Top