Víðidalsá, Silungasvæði – laus síðsumarsholl
Við vorum að setja inná vefinn, síðsumarsholl á Silungasvæði Víðidalsár. Silungasvæði Víðidalsár er neðsti hluti Víðidalsár áður en hún rennur í Hópið en svæðið er eitt besta silungasvæði landsins Mikið af vænni sjóbleikju veiðist á svæðinu en einnig veiðast vænir sjóbirtingar. Algeng stærð á bleikjunni er 2-3 pund, en 4-6 punda bleikjur veiðast iðulega. Hægt