Hvolsá og Staðarhólsá – bókanir fyrir 2026

Bókanir eru að hefjast fyrir Hvolsá og Staðarhólsá fyrir tímabilið 2026. Lax og Bleikjuveiði. Áhugasamir sendi póst á [email protected] eða hringið í síma 897 3443 fyrir frekari Upplýsingar. Við erum að klára núna endurbókanir og tökum í framahaldinu við bókunum á laus holl. Leyfilegt er að veiða á flugu og maðk í Hvolsá og Staðarhólsá.

2025-10-10T10:58:40+00:0010. október 2025|Fréttir|

Veiðifréttir – Sog – Alviðra

Nú er farið að halla undir lok þessa veiðitímabils, þó enn sé ca mánuður eftir af veiðitímanum í flestum veiðiám. Sogið hefur verið á okkar ratar þetta sumarið en við erum að selja inn á allan vesturbakka þess. Bleikjuveiðin var frábær framan af tímabilinu, sérstaklega á Torfastaðasvæðinu. Laxveiðin hefur síðan verið framar vonum þetta sumarið

2025-08-22T10:20:37+00:0022. ágúst 2025|Fréttir|

Gufuá – Veiðifrétt

Gufuá í Borgarfirði fór hægt af stað í sumar en í dag fengum við skýrslu frá veiðimanni sem var við ána í dag - Gufuá er 2ja stanga laxveiðiá. Seldir eru stakir dagar og stakar stangir og leyfilegt er að veiða á maðk og flugu. Fínt vatn var í Gufuá í dag, sem annars

2025-08-03T22:47:59+00:003. ágúst 2025|Fréttir|

Brúará, Skálholt – fín veiði undanfarið

Skálholtssvæðið í Brúará er tiltölulega nýkomið í almenna sölu og veiðimenn er ennþá að kortleggja það og hegðun fisksins á svæðinu, yfir vor og sumarmánuðina. Veiðin undanfarið, í veðurblíðunni, hefur verið góð. Vorveiðin var flott á Skálholtssvæðinu í Brúará - töluvert af birtingi, urriða og bleikju veiddist þá. Þegar komið er inní sumarið þá eru

2025-07-21T11:13:50+00:0021. júlí 2025|Fréttir|

Fossá í Þjórsárdal – Veiðileyfin fyrir sumarið og haustið eru hérna

Nú eru veiðileyfi í Fossá í Þjórsárdal komin í sölu hér á vefnum fyrir veiðitímabilið 2025 Fossá skiptist annars vegar í laxasvæði, sem er fyrir neðan Hjálparfoss, og silungasvæði, sem er fyrir ofan Hjálparfoss. Veitt er með 2 stöngum á hvoru svæði fyrir sig og er fluga eina leyfilega agnið. Veiðimenn skulu jafnframt sleppa öllum fiski.

2025-06-24T22:10:44+00:0024. júní 2025|Fréttir|

Bíldsfell, Sog – lausir dagar og holl. Stakir dagar í júní

Fyrsti laxinn þetta sumarið sást stökkva við Neðra Horn í Bíldsfellinu, í dag 6. júní. Veiðisvæðið við Sog Bíldsfell er vesturbakki Sogsins frá útfallinu fyrir neðan Írafossstöðina og niður að Tunguánni þar sem veiði fyrir landi Torfastaða hefst. Veitt er með 3 stöngum á svæðinu og eru þær yfirleitt seldar allar saman - en valda

2025-06-06T12:21:57+00:006. júní 2025|Fréttir|

Lausir laxveiðidagar og holl

Laxveiðivertíðin er að hefjast – nokkur svæði “opna” fyrri hluta júní en flest “opna” í lok júní eða í byrjun júlí. Vel hefur bókast inn á þau Veiðisvæði sem eru hérna á vefnum en við viljum samt vekja athygli á nokkrum lausum dögum og hollum á nokkrum af þeim veiðisvæðum sem eru á vefnum. Hvolsá

2025-06-01T18:25:10+00:001. júní 2025|Fréttir|

Veiðibækur veiða.is – hér eru þær – munið að skrá aflann

Hvernig er veiðin búin að vera að undanförnu? Er spurning sem flestir veiðimenn hafa spurt, bæði aðra veiðimenn og söluaðila veiðileyfa.  Staðreyndin er að veiðitölur skila sér yfirleitt seint og illa, þó hagsmunir veiðimanna, leigutaka, söluaðila og opinberra aðila fari saman - það er allra hagur að til sé veiðibók sem gefur glögga mynd af

2025-05-13T22:02:38+00:0013. maí 2025|Fréttir|

Hlíðarvatn í Selvogi – Fyrsti veiðidagur tímabilsins er 1. maí

Hlíðarvatn í Selvogi er eitt al-vinsælasta veiðisvæðið á suðurlandi. Nokkur veiðifélög fara með veiðirétt í vatninu og hérna á veiða.is seljum við laus leyfi fyrir bæði Árblik í Þorlákshöfn og Ármenn. Seldur er takmarkaður fjöldi veiðileyfa í vatnið, dag hvern. Síðustu sumur hefur vatnið verið nærri uppbókað, frá maí og inn í ágúst. Bleikja er

2025-05-01T15:42:25+00:001. maí 2025|Fréttir|
Go to Top