/Fréttir

Gufuá – veiðifréttir

Eins og flestir vita, þá er Gufuá mjög viðkvæm fyrir þurrkum og verður fljótt vatnslítil á sólríku sumri. Veiðin í Gufuá í sumar fór rólega af stað, en þó voru veiðimenn að setja í og ná löxum niðri á ósasvæðinu en Gufuá deilir ósi með Hvítá í Borgarfirði. Undanfarna daga hefur svo Veiðin svo verið

2019-07-17T22:32:28+00:0017. júlí 2019|Fréttir|

Ytri Rangá – Forfallastöng 16-19. júlí

Ytri Rangá er eitt þeirra vatnsfalla sem glímir ekki við vatnsleysi. Veiðin í Ytri Rangá fór rólega af stað, eða eðlilega af stað eins og margir segja. Sögulega séð þá hefur komið kraftur í göngurnar í kringum seinni stóra strauminn í júlí, og sá stóri straumur er akkúrat á sama tíma og við eigum 2

2019-07-13T10:32:21+00:0013. júlí 2019|Fréttir|

Ytri Rangá – forfallastöng – veiðifréttir

Veiðin í Ytri Rangá hófst 20 júní með 19 laxa degi. Eftir flottan opnunardag, róaðist yfir veiðinni. Síðustu daga hafa veiðimenn síðan verið að sjá sterkari göngur uppí ána og lúsugir laxar verið að veiðast. Laxinn hefur verið á töluverðri ferð upp ána, ekki stoppað mikið í Djúpósnum. Rangarflúðirnar hafa verið mjög sterkar og

2019-06-29T22:10:25+00:0029. júní 2019|Fréttir|

Flott byrjun í Ytri Rangá

Veiðitímabilið hófst í morgun í Ytri Rangá. Veiðin í nágranna ánni, Eystri Rangá, hefur farið vel af stað og því voru veiðimenn vongóðir um að laxinn væri mættur. Vatnsleysið hrjáir Ytri Rangá ekki, enda eitt vatnsstöðugasta vatnsfall landsins. Við heyrðum rétt í þessu frá veiðimönnum sem eru við ána, en klukkan 10:00 voru 9 laxar

2019-06-20T11:03:23+00:0020. júní 2019|Fréttir|

Eystri Rangá – Fín veiði á fyrstu vaktinni

Laxveiðivertíðin hófst í byrjun júní og fátt hefur meira verið rætt en þurrkatíðina sem gerir veiðimönnum lífið leitt, í mörgum laxveiðiánum. Eystri Rangá og Ytri Rangá eru þó meðal þeirra áa sem vatnsleysi hrjáir ekki - Veiðin hófst í Eystri Rangá í morgun en hún hefst í Ytri Rangá eftir rétt um viku. Veiðin

2019-06-15T17:48:47+00:0015. júní 2019|Fréttir|

Frábær veiðidagur í Fossá

Síðan um miðjan maí, höfum við verið með Veiðisvæðin í Fossá á kynningarafslætti. Efra svæðið, fyrir ofan Hjálparfoss og uppað Háafossi, er á kr. 10.000 (2 stangir) og neðra svæðið, frá Hjálparfossi og niður að ármótum við Þjórsá er á kr. 15.000 (2 stangir) Í gær var David Zehla við veiðar á neðra svæðinu,

2019-06-02T16:44:51+00:002. júní 2019|Fréttir|

Veiðitímabilið hafið í Svartá í Skagafirði

Fyrsti dagur veiðitímabilsins var í gær í Svartá í Skagafirði. Veitt er með max 4-6 stöngum í Svartá og er fluga eina leyfilega agnið. Öllum fiski er sleppt aftur í ána. Svartá er ekki þekkt fyrir magnveiði, heldur þann stóra urriða sem býr í ánni. Árlega veiðast urriðar um og yfir 70 cm langir. Veiði

2019-06-02T15:17:41+00:002. júní 2019|Fréttir|

Skorradalsvatn – Veiðileyfin eru á veiða.is

Nú höfum við tekið í sölu, hér á veiða.is, veiðileyfi í Skorradalsvatn. Ekki er um allt vatnið að ræða, heldur hluta þess. Seld eru bæði dagsleyfi og sumarkort. Hérna má ná sér í veiðileyfi, lesa veiðireglurnar og skoða veiðikortin fyrir vatnið. Skorradalsvatn er í Skorradal í Borgarfirði í um 90 km fjarlægð frá Reykjavík,

2019-05-28T19:13:15+00:0028. maí 2019|Fréttir|