Home/Fréttir

Ytri Rangá – opnunarvaktin

Veiðin hófst í Ytri Rangá í morgun. Í júní er veitt á max 12 stangir í Ytri Rangá og eru 3 neðstu svæðin mest stunduð - en einungis hluti leyfilegra stanga var nýttur í morgun. Þegar veiði hófst var töluverð spenna í hópnum, enda hafði sést til laxa í ánni fyrir all mörgum dögum síðan.

2020-06-20T13:44:19+00:0020. júní 2020|Fréttir|

Mýrarkvísl – laxinn er mættur

Mýrarkvísl er ein af hliðarám Laxár í Aðaldal. Veiðitímabilið er hafið fyrir löngu í Mýrarkvísl en flestir þeirra sem heimsækja Kvíslina i júní eru að sækja hana heim vegna urriðans í ánni - mikið er af urriða í ánn og þeir stærstu sem veiðast ár hvert eru vel yfir 60 cm langir. Erlendir veiðimenn sem

2020-06-17T17:20:59+00:0017. júní 2020|Fréttir|

Eystri Rangá, dagur 2

Veiðin í Eystri Rangá endaði í 16 löxum í gær, sem eru með betri opnunardögum á undanförnum árum. Þegar veiðimenn hófu veiðar í dag, þá var áin í um 30 rm og töluvert skoluð. Morgunvaktin skilaði 6 löxum. Þegar leið á daginn, þá skánuðu skilyrðin í ánni  enda var síðari vaktin enn betri og

2020-06-16T23:01:19+00:0016. júní 2020|Fréttir|

Eystri Rangá – opnunardagurinn

Veiði hófst í Eystri Rangá í morgun. Við erum að bíða eftir fréttum frá öllum svæðunum, en veitt er með 12 stöngum núna í upphafi tímabils. Strax í morgun, uppúr kl. 8 þá voru veiðimenn á svæðum í neðri hluta árinnar búnir að setja í og landa 2 löxum. Einn kom á Bátsvaðinu og

2020-06-15T20:01:00+00:0015. júní 2020|Fréttir|

Lausar stangir í Blöndu og Norðurá í Júní

Laxveiðitímabilið er hafið og ágætur stígandi hefur verið í veiðinni undanfarna daga. Á næstu dögum opna svo fjölmargar laxveiðiár og spennandi verður að fylgjast með því. Núna í júní þá eigum við laus leyfi í nokkur holl og staka daga.. Hér að neðan er smá yfirlit yfir það. Blanda I - Við eigum lausar 2

2020-06-13T19:52:13+00:0013. júní 2020|Fréttir|

Hraun í Ölfusi heldur áfram að gefa vel

Veiðin á Hrauni í Ölfusi hefur verið fín í sumar og vor. Mikið af fiski hefur verið á svæðinu og margir átt flotta daga. Við fengum skýrslu frá Jan gura sem var á svæðinu í gær, ásamt félaga sínum - þeir náðu samtals 20 sjóbirtingum. Flestir fiskarnir voru á bilinu 45-60 cm en þó voru

2020-06-12T19:34:13+00:0012. júní 2020|Fréttir|

Hlíðarvatnsdagurinn 14. júní

Hlíðarvatnsdagurinn 14. júní Þeim sem hafa áhuga á að kynnast Hlíðarvatni gefst kjörið tækifæri til þess sunnudaginn 14. júní 2020 þegar veiðifélögin við vatnið opna dyr sínar og taka á móti gestum í Selvoginum. Þar má einnig fá leiðbeiningar um veiði og veiðistaði. Gestum verður heimil veiði í vatninu endurgjaldslaust frá kl. 9:00 morgni og

2020-06-12T13:50:18+00:0012. júní 2020|Fréttir|