Home/Fréttir

Urriðaveiðin í Laxá í Aðaldal dottin í gang – tilboð á leyfum og gistingu

Urriðasvæði Laxár í Aðaldal eru komast í gang eftir erfiðan vetur. Sum svæðana í Laxá "opnuðu" þann 1. apríl en flest þeirra opna 20. maí. Eitt þeirra svæða sem opnaði 1. apríl er Presthvammur. Það er efsta svæðið, austan megin í Laxánni. Presthvammur er eitt af betri urriðasvæðnum í ánni og þar veiðast oft

2020-05-16T10:02:40+00:0015. maí 2020|Fréttir|

Lónsá á Langanesi – Tilboð á veiði og gistingu

Lónsá er lítil veiðiperla á Langanesi. Lónsá er í um 5 mínútna fjarlægð frá Þórshöfn og rennur áin í sjóin stutt frá bænum Ytra Lóni. Lónsá hefur í gegnum tíðina verið þekkt fyrir góða sjóbleikju veiði en bæði sjóbirtingur og staðbundin urriði hefur aukist mikið síðustu ár. Stangardagurinn í Lónsá kostar kr. 15.000. Hérna

2020-05-15T10:36:20+00:0015. maí 2020|Fréttir|

Veiði á Íslandi sumarið 2020 – hugmyndir og góð verð

Ferðalög til fjarlægra landa virðast ekki vera inní myndinni í sumar fyrir Íslendinga og mun það örugglega leiða til þessa að landar okkar munu horfa meira til þess að hreyfa sig hér innanlands - ferðast um landið og/eða vera dugleg að skipuleggja útiveru fyrir fjölskylduna nálægt heimilinu. Stangveiði er frábær leið til að njóta

2020-05-11T14:51:06+00:0011. maí 2020|Fréttir|

Efri Haukadalsá komin í sölu á veiða.is

Efri Haukadalsá er komin í sölu hér á vefnum. Efri Haukdalsá er nett bleikju og laxveiðiá, sem rennur í Haukadalsvatn - en neðri Haukadalsá rennur úr því vatni. Veitt er á 2 stangir í Efri Haukadalsá og eru þær ávallt seldar saman, í 2 eða 3 daga í senn. Verð veiðileyfa er mjög sanngjarnt en

2020-05-14T21:39:22+00:0010. maí 2020|Fréttir|

Hlíðarvatn heldur áfram að gefa

Veiði hófst í Hlíðarvatni 1. maí. Opnunardagurinn var frábær og flestir dagar frá opnun hafa einnig gefið mjög vel. Við heyrðum frá veiðimönnum sem voru við vatnið í morgun og í gærkvöldi. Vor í lofti og golan nokkuð hlý, hiti á milli °6 og 8C. Þegar við heyrðum frá þeim höfðu þeir landað 15

2020-05-07T15:18:57+00:007. maí 2020|Fréttir|

Hvítá og Brúará við Skálholt komið í sölu á veiða.is

Veiðisvæði Skálholts í Hvítá og í Brúará eru nú komin í almenna sölu í fyrsta skipti. Svæðin hafa verið í einkanýtingu í mörg undangengin ár, og veiðitölur og veiðireynsla því ekki mikil eða þekkt. Hérna má finna veiðileyfin. Veiðisvæðið í Brúará nær frá Spóastaðasvæðinu og niður undir ármótin við Hvítá. Veitt er að hámarki

2020-05-13T10:42:17+00:007. maí 2020|Fréttir|

Heiðarvatn við Vík – Flottir opnunardagar

Veiðin er hafin í Heiðarvatni, í einu albesta veiðivatni landsins. Heiðarvatn í Heiðardal, er rétt um 10 mínútur frá Vík í Mýrdal. Úr Heiðarvatni rennur lax og sjóbirtingsáin Vatnsá. Opnunarhollið í Heiðarvatni gerði mjög gott mót, sbr hér að neðan: "Opnunar hollið í Heiðarvatni gerði frábæra veiði. Náðu yfir 80 fiskum á land og

2020-05-04T20:09:31+00:004. maí 2020|Fréttir|

Hlíðarvatn í Selvogi – Fyrsti veiðidagur tímabilsins var í dag, 1. maí

Fyrsti veiðidagur ársins var við Hlíðarvatn í Selvogi í dag. Norðaustan strekkingar var við vatnið framan af degi, en þegar leið á daginn lægði. Við heyrðum frá þeim sem voru við veiðar á vegum Árbliks í dag. Við Austurnesið gerðu veiðimennirnir sem voru við vatnið gott mót. Þegar lægði, og gerði smá logn, þá kviknaði

2020-05-01T22:23:50+00:001. maí 2020|Fréttir|

Laxá í Aðaldal, Árbótarsvæðið – hér eru leyfin

Árbótarsvæðið í Laxá í Aðaldal er á austurbakka árinnar, á milli Nesveiða og Laxamýrarsvæða. Á hverju ári koma alvöru drekar á land á þessu svæði, enda Laxá í Aðaldal, "Big Laxa", bæði þekkt fyrir sína eigin stærð en einnig stærð laxana sem veiðast í ánni. Hérna má finna veiðileyfin á Árbótarsvæðið. Árbótarsvæðið geymir ekki bara

2020-04-28T23:09:30+00:0028. apríl 2020|Fréttir|