/Fréttir

Hlíðarvatn í Selvogi – Veiðileyfi Árbliks og Ármanna

Veiðin þetta tímabilið, hefst í Hlíðarvatni í Selvogi nú á Miðvikudaginn. Vatnið er eitt vinsælasta veiðisvæði fluguveiðimanna á Suðurlandi. Fimm veiðifélög fara með veiðirétt í vatninu og er að hámarki 14 leyfi seld í vatnið, dag hvern. Hérna á veiða.is seljum við veiðileyfi fyrir 2 þessara félaga, Stangaveiðifélagið Árblik og fyrir Fluguveiðifélagið Ármenn. Veiðileyfi

2019-04-29T22:37:18+00:0029. apríl 2019|Fréttir|

Norðurá I – Veiðileyfin eru á veiða.is

Nú höfum við skráð inná vefinn, laus veiðileyfi í Norðurá I í ágúst. Norðurá I er vel selt, eins og flest undanfarin ár og einungis nokkrar stangir lausar í örfáum hollum í Ágúst. Hérna má sjá lausa daga og verð í Ágúst. Einnig erum við með í Endursölu stangir á "Prime Time" í Norðurá, hollinu

2019-04-23T22:15:32+00:0023. apríl 2019|Fréttir|

Galtalækur – fín veiði

Galtalækur er góð 2ja stanga urriðaá sem rennur saman við Ytri Rangá vel fyrir ofan laxasvæði Ytri. Oft veiðist vel í Galtalæk en veiðisvæðið er viðkvæmt og því mikilvægt að nálgast það með gætni. Í Galtalæk má finna mjög stóra urriða og einnig að sjálfsögðu marga smærri. Öllum urriða skal sleppt aftur og handleika

2019-04-19T21:34:22+00:0019. apríl 2019|Fréttir|

Mýrarkvísl – flottur opnunardagur

Mýrarkvisl er ekki eingöngu flott laxveiðiá, heldur býr í ánni fjöldinn allur af urriðum, bæði stórir og smáir. Veiðin hófst í Myrarkvisl í gær en ennþá er töluvert vetrarrík við ána. Fyrsti veiðidagurinn gaf flotta veiði og komu nokkrir vænir urriðar á land, auk nokkurra smærri. Á vorin veiðist oft vel af vænum urriða

2019-04-04T07:26:44+00:004. apríl 2019|Fréttir|

Flott urriðaveiði í Ytri Rangá

Veiðin er hafin í Ytri Rangá. Eins og margir veiðimenn vita, þá geymir Ytri Rangá töluvert af staðbundum stórum urriðum en einnig er hún mjög góð sjóbirtingsá. Þegar líður á sumarið, þá er það ekki bara lax sem tekur fluguna hjá veiðimönnum heldur einnig sjóbirtingur sem getur orðið mjög stór í ánni. Veiðitímabilið hófst

2019-04-02T14:09:07+00:002. apríl 2019|Fréttir|

Flott opnun í Brunná/Sandá

Veiðin hófst í dag í Brunná/Sandá fyrir norðan. Veðurskilyrði voru nokkuð góð þegar veiðimenn mættu á svæðið, undir hádegi. Hægviðri og þurrt, þó snjór væri yfir öllu. Veiðin á þessu svæðið hefur verið mjög góð í apríl og maí síðustu ár en mikið af stórum fiski safnast fyrir á þessu svæði á vorin. Matthías

2019-04-01T22:22:26+00:001. apríl 2019|Fréttir|

Veiðifréttir 1. apríl – fyrstu fréttir

Veiðitímabilið er farið af stað. Á Suðurlandi fraus víða í lykkjum og éljahryðjur gerðu veiðimönnum erfitt fyrir. Fyrir norðan var veðrið betra en stillt og bjart var víða þegar veiðimenn hófu veiðar Engin sást við veiðar við Vífilsstaðarvatn í morgun, þegar veiða.is var á ferðinni, enda ca 15 cm þykkur snjór sem huldi jörðina

2019-04-01T14:11:12+00:001. apríl 2019|Fréttir|

Veiðitímabilið 2019 er hafið

Til hamingju allir veiðimenn og veiðikonur - Veiðitímabilið 2019 er hafið, það er 1. apríl í dag. Við munum fylgjast vel með, hvernig þessi fyrsti veiðidagur ársins fer af stað. Í nótt var frost eða við frostmark um allt land. Snjókoma eða él á suður og suð-vesturlandi en þurrt fyrir norðan. Þegar kemur inní daginn

2019-04-01T07:46:40+00:001. apríl 2019|Fréttir|

Laxveiðileyfi sumarið 2019

Veiðitímabilið hefst 1. apríl en veiði hefst í fyrstu laxveiðiánum í byrjun júní. Hérna inni á veiða.is bjóðum við uppá mikið úrval laxveiðileyfa. Bæði leyfi í laxveiðiár með fulla þjónustu í húsi, en einnig sjálfsmennsku ár. Flestar laxveiðiár í dag, eru "fly only" en þó erum við með nokkrar í sölu sem leyfa einnig spún

2019-03-22T13:37:12+00:0022. mars 2019|Fréttir|