Eldvatn í Meðallandi er nýtt veiðisvæði hér á veiða.is. Eldvatnið er í vestur Skaftafellssýslu, um 270 km frá Reykjavík. Veitt er með 6 stöngum á svæðinu og fluga er eina leyfilega agnið. Sú regla er á svæðinu að öllum birtingi sem veiðist, skal sleppt aftur. Er það liður í uppbyggingarstarfi á stofni hins skaftfellska sjóbirtings. Inná veiða.is má einnig finna laus veiðileyfi á þetta skemmtilega svæði. Hér er hægt að lesa um svæðið og hér má sjá það sem er laust á svæðinu í haust.

[email protected]