Fáskrúð í Dölum er ný hér á veiða.is – Fáskrúð er 2ja til 3ja stanga laxveiðiá sem fellur til sjávar í Hvammsfjörð um 8 km fyrir norðan Búðardal. Stangaveiðifélag Akraness og SVFR skipta með sér veiðidögunum í ánni. Leyfilegt agn er fluga og maðkur. Veiðisvæðið er rúmir 12 km með 36 merkum veiðistöðum. Hér er hægt að lesa nánar um Fáskrúð í Dölum.
Stangaveiðifélag Akraness er með 4 óseld holl nú í september. Þau má sjá hér að neðan.
- 4-6. september 2 stangir (seldar saman) 47,500 verð pr. stöng á dag = samtals hollið 190.000
- 8-10. september 2 stangir (seldar saman) 47,500 verð pr. stöng á dag = samtals hollið 190.000
- 16-18. sept. 2 stangir (seldar saman) 37,500 verð pr. stöng á dag = samtals hollið 150.000
- 26-28. sept. 2 stangir (seldar saman) 29.500 verð pr. stöng á dag = samtals hollið 118.000
Hér má sjá upplýsingar um tengiliði ef óskað er eftir frekari upplýsingum.