Við höfum áður sagt að við teljum FLYPADinn vera eina flottustu lausnina sem komið hefur fram í fluguboxum til þessa. FLYPADinn samanstendur af kassa sem geymir allt að 1.300 flugur á 10 aðskildum bökkum. Að auki eru 2 flugubox(FLYPAD) sem bakkarnir smella ofan í. Það þarf bara tvö handtök til að skipta um bakka og flugur í fluguboxinu. T.d. ef þú ert að skipta um taktík eða fara úr laxveiði í silungsveiði. Sá tími þegar veiðimenn vorur með 8-15 flugubox í töskunni, er liðinn. Nú var að koma sérstakur túpubakki sem reyndar hentar einnig mjög vel undir spúna. Þannig getur sá sem bæði veiðir á flugu og spún, geymt agnið á eina og sama kassanum. Hér að neðan er hægt að sjá nánari lýsingu á FLYPAD.

Hérna er hægt að kíkja á túpu bakkana en þið sem þekkið FLYPADinn ekki mikið, byrjið á að kíkja á þetta myndbrot.

{avsplayer videoid=104 playerid=1}

FLYPADINN er snilldargjöf fyrir þá sem vilja gleðja fluguveiðimanninn um jólin. Við sendum hvert á land sem er og getum einnig afhent beint til kaupanda, hér á Höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum. FLYPAD Startpakkinn er á jólatilboði, kr. 13.500. Sendið póst á [email protected] fyrir frekari upplýsingar eða hringið í síma 897 3443.

[email protected]