Veiðifréttir
Hvannadalsá – Frábærar vaktir – 14 laxar á 3 vöktum
Við heyrðum í morgun í veiðimönnum sem eru við veiðar í Hvannadalsá - þeir voru búnir með 3 vaktir og höfðu landað 14 löxum á 2 stangir. Aldeilis ótrúleg veiði. Atli Árdal og bróðir
Bíldsfell – flottar 6 laxa vaktir – hægt að bóka stakar stangir
Sogið hefur verið tiltölulega rólegt í sumar - engin stjörnuveiði en þó hafa komi mjög líflegar vaktir á ýmsum svæðum. Bíldsfellið skilaði t.d. fínni veiði síðustu 2 vaktir á aðeins 2 stangir. Veiðimenn sem kíktu
Blanda – Síðsumars og haustdagar á frábæru verði – svæði I, II og III seld sér
Nú er ljóst að Blanda mun ekki fara á yfirfall á næstunni, jafnvel ekkert á þessu veiðitímabili. Því er ljóst að hægt verður að veiða í Blöndu vel fram í september. Nú höfum við sett
Langadalsá – Smá veiðifrétt
Veiðin í Langadalsá hefur verið betri þetta árið en undanfarin ár og er töluvert mikið af fiski víða í ánni. Við fengum senda smá frétt að vestan. "Mynd: Steingrímur Einarsson með 1 fallegan bolta úr
Sog – Torfastaðir
Veiðin á Torfastaðasvæðinu í Soginu hefur verið góð undanfarna daga og vikur, þó svo að hráslagalegt veður í sumar hafi haft sín áhrif. Veiðimaður sem var við ána í gær í bongóblíðu átti mjög góðan
Langadalsá og Hvannadalsá
Smá veiðifréttir úr Djúpinu Langadalsá - Það var kalt fyrir vestan í lok síðustu viku og um helgina og veiðin frekar róleg, en um leið og vestan áttin tók yfir í fyrradag, og það hlýnaði