/Fréttir
Fréttir2017-02-15T10:41:40+00:00

Veiðifréttir

Fossá – veiðifrétt

Fossá í Þjórsárdal er fantagóð síðsumars laxveiðiá. Hennar tími er að hefjast núna. Veiðimaður sem leit við í Fossá í dag áttu fínan eftirmiðdag. Í fosshylnum náði hann í pattaralega hrygnu, 78 cm langa

14. ágúst 2019|Flokkar: Fréttir|