Veiðifréttir
Ófærur komna í sölu aftur á veiða.is
Silungasvæði Ófæru er fjögurra stanga veiðisvæði og eru stakar stangir seldar. Veiðisvæðið samanstendur af Syðri-Ófæru annarsvegar og Nyrðri-Ófæru hinsvegar. Góð veiði hefur verið á svæðinu flest undanfarin ár og er fyrst og fremst um fallega
Hvannadalsá – Veiðifrétt
Veiði hófst í Hvannadalsá 1. júlí og höfum við sagt frá því að meira hefur sést af fiski í ánni, nú í upphafi tímabils, en mörg undanfarin ár á sama tíma. Við vorum að
Langadalsá – Veiði hafin – flott opnun
Veiði í Langadalsá er hafin en við vorum búin að segja frá því í lok júní að laxinn mætti snemma, fyrr en mörg undanfarin ár. Opnunardagurinn gaf 4 laxa í Langadalsá og sögðu veiðimenn
Bíldsfell, Sogið. Veiðfréttir- eitt holl á enn betra verði
Fínn gangur hefur verið í Soginu frá því um 25 júní - fiskar að veiðast flesta daga og líf á flestum svæðum. Nú er stórstreymi um helgina og má búast við að góðum göngum.
Hvannadalsá – fyrsti laxinn á land – mikið af laxi í ánni
Veiðin hófst í Hvannadalsá 3 júlí. Veiðimennirnir sem voru í opnunarhollinu sögðust ekki muna eftir svona mikið af laxi, svona snemma á tímabilinu. Það voru nokkrir staðir þar sem þeir sögðu laxinn vera í
Hvolsá og Staðarhólsá – Fyrstu laxinn á land
Eins og við sögðum frá um daginn þá sáumst fyrstu laxarnir í Hvolsá og Staðarhólsá fyrir all nokkur síðan. Veiði hófst síðan gær og þar var á ferðinni hópur sem hafði aldrei komið í ána