Nú er biðin á enda – nýtt veiðitímabil er hafið. Mörg vatnasvæði opna nú í dag og taka á móti veiðimönnum. Auðvitað spilar tíðarfarið mikið inni þá ástundun sem veiðimenn munu leggja í veiðina á næstu vikum. Veðrið í dag, sérstaklega á suður og vesturlandi er með besta móti miðað við árstíma og er ljóst að margir veiðimenn munu ganga til veiða.

Meðal þeirra veiðisvæða sem opna í dag eru sjóbirtingsárnar á suðurlandi, Hraunið, Brúará, Litlaá, Grímsá, Meðalfellsvatn, Vífilstaðarvatn og Hólaá. Við munum birta fréttir síðar í dag af gangi mála.

[email protected]