Búðardalsá er ein albesta laxveiðiá landsins, ef horft er til meðalveiði á hverja stöng á dag. Veitt er á 2 stangir í ánni og fram til 1. september er leyfilegt að veiða á flugu og maðk. Við vorum að fá inná vefinn tvö helgarholl í ánni. 4-7. júlí og 22-25. ágúst. Þetta er flottur tími til að veiða í Búðardalsá. Hér má lesa nánar um ána en þess má geta að mjög rúmgott og fínt veiðihús fylgir með leyfunum.

 

[email protected]