Veiðileyfi fyrir Hvannadalsá í Ísafjarðardjúpi eru komin í sölu, fyrir veiðitímabilið 2025. Veitt er á 2 stangir í Hvannadalsá og fluga er leyfilegt agn. Í Hvannadalsá veiðist lax og bleikja.
Fín veiði var í Hvannadalsá í sumar og mætti laxinn snemma.
Vorið og sumarið 2021 var mjög gott sjálfsmennsku veiðihús byggt við Hvannadalsá. 4 herbergi, góð stofa, rúmgott vel búið eldhús, stór pallur og margt fleira. Stórglæsilegt hús sem fer vel með smáa sem stóra veiðihópa.
Seldir eru 2-3 dagar saman í senn, frá hádegi til hádegis.