Vorveiðileyfin í Hvítá við Skálholt eru núna komin á vefinn – seldar eru 2 stangir saman í pakka, stakrir dagar frá 1. apríl og fram til 10. júní.
Við hvetjum alla til að sleppa Sjóbirtingi og niðurgöngu laxi á vorin.
Leyfilegt agn er Fluga, maðkur og spúnn.
Hérna má finna frétt frá því snemma í apríl í fyrra af fínni veiði á svæðinu.