Mýrarkvísl er ein af mörgum hliðarám Laxár í Aðaldal. Eins og Laxá í Aðaldal er Mýrarkvísl þekkt fyrir góða meðalþyngd fiska og undurfagurt umhverfi. Hér inni á veiða.is má finna veiðileyfi í Mýrarkvísl. Þó svo að áin sé nokkuð vel seld, þá eru nokkrir lausir dagar í júlí, ágúst og september. Veitt er með 3-4 stöngum í Mýrarkvísl og leyfilegt agn er fluga. Verð veiðileyfa er hagstætt, er á bilinu 35-45. þús fyrir stangardaginn. Ný uppgert veiðihús/íbúðarhús er til taks fyrir veiðimenn. Hér má sjá lausa daga í Mýrarkvísl.

 

[email protected]