Jæja, þá eru nýjar laxveiðitölur komnar í hús. Rangárnar halda toppsætunum eins og við var að búast. Í liðinni viku var fín veiði í mörgum ám eins og Þverá/Kjarrá, Stóru Laxá, Miðfjarðará, Eystri Rangá og Ytri Rangá en veislan er rétt að byrja í þeirri síðast nefndu. Eftir hádegi á morgun munu veiðimenn í Ytri taka fram maðkinn og spúninn og þá förum við að sjá alvöru veiðitölur. Búast má við hátt í 200 löxum á dag, fyrstu 2 eða 3 dagana. Hér að neðan má kíkja á nýjustu tölur. Heimild: angling.is

 

Veiðivatn Dagsetning Heildarveiði Stangafjöldi Lokatölur 2012 Vikuveiði
Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki. 28. 8. 2013 3643 22 4353 537
Eystri-Rangá 28. 8. 2013 3228 18 3004 338
Þverá + Kjarará 28. 8. 2013 3000 14 738 298
Norðurá 28. 8. 2013 2976 15 953 131
Miðfjarðará 28. 8. 2013 2903 10 1610 339
Blanda 28. 8. 2013 2498 14 832 77
Langá 28. 8. 2013 2297 12 1098 304
Haffjarðará 28. 8. 2013 1905 6 1146 170
Selá í Vopnafirði 28. 8. 2013 1412 8 1507 159
Grímsá og Tunguá 28. 8. 2013 1275 8 481 101
Hítará 25. 8. 2013 1050 6 529 160
Elliðaárnar. 28. 8. 2013 1040 4 830 55
Hofsá með Sunnudalsá. 28. 8. 2013 931 10 1008 94
Laxá á Ásum 28. 8. 2013 883 2 211 65
Laxá í Aðaldal 21. 8. 2013 843 18 428 0
Laxá í Kjós 28. 8. 2013 831 10 525 95
Vatnsdalsá í Húnaþingi 21. 8. 2013 806 7 327 0
Flókadalsá, Borgarf. 28. 8. 2013 775 3 300 81
Laxá í Leirársveit 28. 8. 2013 769 7 474 119
Víðidalsá 28. 8. 2013 646 8 325 46
Straumfjarðará 28. 8. 2013 640 4 238 102
Stóra-Laxá 21. 8. 2013 530 10 673 235
Miðá í Dölum. 28. 8. 2013 515 3 358 86
Leirvogsá 28. 8. 2013 508 2 201 87
Laxá í Dölum 28. 8. 2013 498 6 369 498
Álftá 28. 8. 2013 492 2 149 73
Norðlingafljót 21. 8. 2013 448 6 304 147
Hrútafjarðará og Síká 28. 8. 2013 440 3 177 60
Straumarnir (Í Hvítá) 18. 8. 2013 395 2 260 395
Brennan (Í Hvítá) 28. 8. 2013 390 3 325 15
Gljúfurá í Borgarfirði 21. 8. 2013 386 3 Lokatölur vantar 386
Haukadalsá 21. 8. 2013 342 5 501 342
Jökla, (Jökulsá á Dal). 28. 8. 2013 340 6 335 60
Búðardalsá 22. 8. 2013 336 2 276 336
Fnjóská 19. 8. 2013 316 8 264 316
Ölfusá 28. 8. 2013 313 6 Lokatölur vantar 10
Skjálfandafljót, neðri hluti 14. 8. 2013 286 6 Lokatölur vantar 286
Svartá í Húnavatnssýslu 28. 8. 2013 278 4 148 278
Affall í Landeyjum. 28. 8. 2013 271 4 471 93
Andakílsá, Lax. 22. 8. 2013 256 2 89 20
Svalbarðsá 14. 8. 2013 229 3 274 229
Fljótaá 28. 8. 2013 208 4 84 208
Krossá á Skarðsströnd. 23. 8. 2013 200   165 200
Þverá í Fljótshlíð. 28. 8. 2013 183 3 276 18
Sog – Bíldsfell. 13. 8. 2013 163 3 Lokatölur vantar 163
Breiðdalsá 28. 8. 2013 163 6 464 23
Fáskrúð í Dölum. 31. 7. 2013 118 3 157 118
Úlfarsá 17. 7. 2013 96 2 Lokatölur vantar 96
Kerlingardalsá, Vatnsá 28. 8. 2013 85 2 Lokatölur vantar 44
Dunká 31. 7. 2013 57 2 Lokatölur vantar 57
Sog – Alviðra. 19. 8. 2013 35 3 Lokatölur vantar 35
Baugsstaðaós, Hróarsholts- Bitru- og Volalækur 16. 8. 2013 34 6 Lokatölur vantar 34
Fögruhlíðará. 28. 8. 2013 10 2 49 5

 

[email protected]