Nú eru nýjar laxveiðitölur að skríða inná angling.is og er þær ár sem verma efstu sætin búnar að skila inn tölum. Norðurá fellur af toppnum niður í það þriðja, eins og við var að búast. Ytri og Eystri Rangá halda sínu striki  og eru komnar á toppinn, en vikuveiðin þar var 605 og 504 laxar. Heyrst hefur að veiðin hefði getað verið miklu meiri í þeim ám, ef ástundun hefði verið meiri. Það eru fleiri ár en Rangárnar sem eru að skila flottri veiði. Selá, Haffjarðará, Miðfjarðará og Þverá/Kjarrá skiluðu allar yfir 200 löxum í síðustu viku. Einn veiðimaður sem var að koma úr Kjarrá sagði að áin væri bólgin af fiski. Svipaða sögu er hægt að segja víða. Nú er um að gera fyrir veiðimenn að nýta síðustu daga sumars vel, skella sér í veiði og búa til nokkrar minningar til að orna sér við í vetur. Hér að neðan eru tölurnar. Heimild: angling.is

 

 

Veiðivatn Dagsetning Heildarveiði Stangafjöldi Lokatölur 2012 Vikuveiði
Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki. 21. 8. 2013 3106 22 4353 605
Eystri-Rangá 21. 8. 2013 2890 18 3004 504
Norðurá 21. 8. 2013 2845 15 953 162
Þverá + Kjarará 21. 8. 2013 2702 14 738 235
Miðfjarðará 21. 8. 2013 2564 10 1610 338
Blanda 21. 8. 2013 2421 14 832 192
Langá 21. 8. 2013 1993 12 1098 334
Haffjarðará 21. 8. 2013 1735 6 1146 120
Selá í Vopnafirði 21. 8. 2013 1253 9 1507 201
Grímsá og Tunguá 21. 8. 2013 1174 8 481 91
Elliðaárnar. 21. 8. 2013 985 4 830  
Hítará 16. 8. 2013 890 6 529  
Laxá í Aðaldal 21. 8. 2013 843 18 428 146
Hofsá með Sunnudalsá. 21. 8. 2013 837 10 1008 122
Laxá á Ásum 21. 8. 2013 818 2 211 65
Vatnsdalsá í Húnaþingi 21. 8. 2013 806 7 327 63
Laxá í Kjós 21. 8. 2013 736 10 525 64
Flókadalsá, Borgarf. 21. 8. 2013 694 3 300 29
Laxá í Leirársveit 21. 8. 2013 650 7 474 54
Víðidalsá 21. 8. 2013 600 8 325  
Straumfjarðará 21. 8. 2013 538 4 238 68
Miðá í Dölum. 21. 8. 2013 429 3 358  
Leirvogsá 13. 8. 2013 421 2 201  
Álftá 21. 8. 2013 419 2 149 83
Straumarnir (Í Hvítá) 18. 8. 2013 395 2 260  
Hrútafjarðará og Síká 21. 8. 2013 380 3 177 58
Brennan (Í Hvítá) 21. 8. 2013 375 3 325 14
Haukadalsá 21. 8. 2013 342 5 501  
Gljúfurá í Borgarfirði 14. 8. 2013 340 3 Lokatölur vantar  
Ölfusá 16. 8. 2013 303 6 Lokatölur vantar  
Búðardalsá 14. 8. 2013 302 2 276  
Norðlingafljót 15. 8. 2013 301 6 304  
Fnjóská 14. 8. 2013 299 8 264  
Stóra-Laxá 14. 8. 2013 295 10 673  
Laxá í Dölum 14. 8. 2013 295 6 369  
Skjálfandafljót, neðri hluti 14. 8. 2013 286 6 Lokatölur vantar  
Jökla, (Jökulsá á Dal). 21. 8. 2013 280 6 335 45
Andakílsá, Lax. 14. 8. 2013 236 2 89  
Svalbarðsá 14. 8. 2013 229 3 274  
Svartá í Húnavatnssýslu 14. 8. 2013 201 4 148  
Krossá á Skarðsströnd. 15. 8. 2013 181   165  
Affall í Landeyjum. 21. 8. 2013 178 4 471 68
Þverá í Fljótshlíð. 21. 8. 2013 165 3 276 46
Sog – Bíldsfell. 13. 8. 2013 163 3 Lokatölur vantar  
Fljótaá 14. 8. 2013 156 4 84  
Breiðdalsá 21. 8. 2013 140 6 464  
Fáskrúð í Dölum. 31. 7. 2013 118 3 157  
Úlfarsá 17. 7. 2013 96 2 Lokatölur vantar  
Dunká 31. 7. 2013 57 2 Lokatölur vantar  
Kerlingardalsá, Vatnsá 13. 8. 2013 41 2 Lokatölur vantar  
Sog – Alviðra. 19. 8. 2013 35 3 Lokatölur vantar  
Baugsstaðaós, Hróarsholts- Bitru- og Volalækur 16. 8. 2013 34 6 Lokatölur vantar  
Fögruhlíðará. 21. 8. 2013 5 2 49  

[email protected]