Nýjar laxveiðitölur voru birtar í gærkveldi. Veiðin í Rangánum stendur uppúr en báðar árnar eru að skila yfir 600 löxum á síðustu viku. Heldur er að róast á flestum öðrum ám, þó sérstaklega á suður og vesturlandi. Miðfjarðará skilaði hátt í 300 löxum og í Selá komu yfir 200 laxar á land. Norðurá trónir enn á toppnum en ljóst er að Rangárnar munu taka toppsætin tvö á næstu vikum. Hér að neðan eru tölurnar. Heimild: angling.is

 

Veiðivatn Dagsetning Heildarveiði Stangafjöldi Lokatölur 2012 Vikuveiði
Norðurá 14. 8. 2013 2683 15 953 119
Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki. 14. 8. 2013 2501 22 4353 636
Þverá + Kjarará 14. 8. 2013 2467 14 738 214
Eystri-Rangá 14. 8. 2013 2386 18 3004 653
Blanda 14. 8. 2013 2229 14 832 116
Miðfjarðará 14. 8. 2013 2226 10 1610 288
Langá 14. 8. 2013 1659 12 1098 108
Haffjarðará 14. 8. 2013 1615 6 1146 120
Grímsá og Tunguá 14. 8. 2013 1083 8 481  
Selá í Vopnafirði 14. 8. 2013 1052 9 1507 211
Elliðaárnar. 7. 8. 2013 870 6 830  
Laxá á Ásum 14. 8. 2013 753 3 211 81
Vatnsdalsá í Húnaþingi 14. 8. 2013 743 7 327 114
Hofsá með Sunnudalsá. 14. 8. 2013 715 10 1008 113
Laxá í Aðaldal 14. 8. 2013 697 18 428 91
Laxá í Kjós 14. 8. 2013 672 10 525 69
Flókadalsá, Borgarf. 14. 8. 2013 665 3 300 25
Laxá í Leirársveit 14. 8. 2013 596 7 474 29
Hítará 17. 7. 2013 480 6 529 0
Straumfjarðará 14. 8. 2013 470 4 238 46
Víðidalsá 7. 8. 2013 445 8 325 0
Leirvogsá 13. 8. 2013 421 2 201 25
Miðá í Dölum. 7. 8. 2013 363 3 358 119
Brennan (Í Hvítá) 14. 8. 2013 361 3 325 30
Gljúfurá í Borgarfirði 14. 8. 2013 340 3 Lokatölur vantar 27
Álftá 14. 8. 2013 336 2 149 54
Straumarnir (Í Hvítá) 29. 7. 2013 334 2 15 0
Hrútafjarðará og Síká 14. 8. 2013 322 3 177  
Búðardalsá 14. 8. 2013 302 2 276  
Laxá í Dölum 14. 8. 2013 295 6 369 29
Ölfusá 13. 8. 2013 278 6 Lokatölur vantar  
Skjálfandafljót, neðri hluti 8. 8. 2013 265 6 Lokatölur vantar  
Haukadalsá 7. 8. 2013 264 5 501 23
Fnjóská 8. 8. 2013 261 8 264 92
Norðlingafljót 7. 8. 2013 238 6 304 113
Andakílsá, Lax. 14. 8. 2013 236 2 89 22
Jökla, (Jökulsá á Dal). 14. 8. 2013 235 6 335 47
Svalbarðsá 14. 8. 2013 229 3 274  
Svartá í Húnavatnssýslu 14. 8. 2013 201 4 148 24
Sog – Bíldsfell. 13. 8. 2013 163 3 Lokatölur vantar  
Fljótaá 14. 8. 2013 156 4 84 21
Krossá á Skarðsströnd. 7. 8. 2013 156 2 165 0
Stóra-Laxá 7. 8. 2013 155 10 673 50
Þverá í Fljótshlíð. 14. 8. 2013 119 3 276 32
Fáskrúð í Dölum. 31. 7. 2013 118 3 157 0
Affall í Landeyjum. 14. 8. 2013 110 4 471 29
Breiðdalsá 14. 8. 2013 109 6 464 37
Úlfarsá 17. 7. 2013 96 2 Lokatölur vantar 0
Sog – Alviðra. 13. 8. 2013 63 3 Lokatölur vantar 0
Dunká 31. 7. 2013 57 2 Lokatölur vantar 0
Kerlingardalsá, Vatnsá 13. 8. 2013 41 2 Lokatölur vantar 0
Baugsstaðaós, Hróarsholts- Bitru- og Volalækur 13. 8. 2013 33 6 Lokatölur vantar 0
Fögruhlíðará. 14. 8. 2013 5 2 49 1

[email protected]