Nú hafa veiðileyfi á ósasvæði Laxá á Ásum verið skráð á veiða.is. Um er að ræða nýtt veiðisvæði sem nú í ár er í fyrsta skipti nýttí stangveiði, með skipulögðum hætti. Svæðið er tveggja stanga silungasvæði sem er beint á móti hinu margrómaða silungasvæði Vatnsdalsár. Einungis er heimilt að veiða á flugu. Veiðin er fallaskipt og því er mögulegt að veiða yfir nóttina, en þó aldrei meira en í 12 klst á sólahring. Veitt er frá hádegi til hádegis.
Hægt er að lesa nánar um veiðisvæðið hér til hliðar og skoða lausa daga hér.