Þverá í Fljótshlíð er 4 stanga laxveiðiá á suðurlandi. Leyfilegt er að veiða á flugu og maðk í ánni. Áin er yfirleitt fullbókuð yfir sumarið, en nú bregður svo við að 2 holl voru að detta í sölu hér á vefnum, holl á besta tíma.
2. ágúst – 4. ágúst
Sjá hér.
 
			
					 
													 
				 
				 
				 
				 
				