Í stangveiðiárbókinni í ár var ósasvæði Laxá á Ásum m.a. sótt heim. Ritstjóri bókarinnar var á ferðinni í júlí. Landaði hann um 16 fiskum; bleikjum, birtingum og laxi, á stangirnar tvær þann dag sem hann stoppaði við. Margir veiðimenn fá þessa bók í jólagjöf. Þegar þið eruð búnir að lesa frásögnina í stangveiðiárbókinni, kíkið þá HÉR á lausa daga á þessu skemmtilega svæði.

 

Hér er hægt að lesa um ósasvæði Laxá á Ásum