Eins albesta sjóbirtingsá landsins er tungulækur. Áin er veidd með 3-4 stöngum yfir tímabilið. Hún er frekar stutt en gríðarlega mikið af sjóbirtingi gengur í hana. Vorveiðin er gjarnan frábær í ánni og eftir fyrstu 3 daga tímabilsins voru um 300 fiskar komnir á land. Í gær komu um 115 fiskar á land og búast má við að veiðin í dag hafi einnig verið mjög góð. Opnunarhollið var því án efa með hátt í 400 fiska. Nýr leigutaki tók við tungulæk í vor.
Í april og mai eru nokkrir lausir dagar í tungulæk.