Vatnamótin eru eitt gjöfulasta veiðisvæði landsins. Sjóbirtingur er uppistaða veiðinnar en einnig veiðist lax og bleikja. Veitt er á fimm stangir í Vatnamótunum og eru þær yfirleitt seldar saman. Veiðisvæðið er á söndunum austan Kirkjubæjarklausturs þar sem Hörgsá, Fossálar og Breiðabakkakvísl koma saman.  Hér má lesa nánar um Vatnamótin – Veiðst hefur vel í Vatnamótunum í apríl en nú framundan eru nokkur laus holl – þau eru komin inná veiða.is ásamt lausum hollum í September. Sjá nánar um það hérna.

 

{gallery}vatnamotin{/gallery}

[email protected]