//Fáskrúð – laus holl í september

Fáskrúð – laus holl í september

Fáskrúð er 2-3 stanga laxveiðiá í Dölunum. Leyfilegt agn í Fáskrúð er Fluga. Laxgengna svæðið í Fáskrúð er ca. 12 km langt og geymir það um 36 merkta staði. Fáskrúð er ekki síst síðsumarsÁ – þegar haustlægðirnar ganga yfir landið og skyggja fer, hrekkur hún oft í gírinn. Síðustu ár hefur September yfirleitt skilað ca. 100 löxum á 2 stangir.

Nú í September eigum við laus 2 holl í Fáskrúð, sjá hér.

2018-09-03T15:43:15+00:003. september 2018|Fréttir|