Veiðifréttir
Norðurá, Flóðatangi – veiðileyfi fyrir 2026 komin á vefinn
Flóðatangi - Neðsta veiðisvæði Norðurár - veiðileyfin komin á vefinn - óbreytt verð Seldar eru 2 stangir saman á flottu verði, kr. 26.900 - 32.900 dagurinn. Silungsveiði með laxavon. Verðið er fyrir 2 stangir. Neðst
Gjafabréf veiða.is – Veiðileyfi í jólapakkann
Gjafabréf veiða.is er rétta veiðijólagjöfin fyrir veiðimanninn í fjölskyldunni. Gjafabréfið er ávísun á veiðileyfi á þeim veiðisvæðum sem eru í beinni sölu hér á vefnum, en einnig hjá öðrum samstarfsaðilum veiða.is. Við sendum gjafabréfið með
Hallá – Laxveiði – bókanir fyrir 2026 að hefjast
Bókanir í Hallá á Skagaströnd fyrir sumarið 2026 eru hafnar. Verð veiðileyfa er óbreytt á milli ára. Hallá er falleg lítil dragá sem rennur til sjávar rétt sunnan við Skagaströnd í um 10 mínútna fjarlægð frá
Hvannadalsá, veiðileyfin fyrir 2026 komin á vefinn – laxveiði
Veiðileyfi fyrir Hvannadalsá í Ísafjarðardjúpi eru komin í sölu, fyrir veiðitímabilið 2026. Veitt er á 2 stangir í Hvannadalsá og fluga er leyfilegt agn. Í Hvannadalsá veiðist lax og bleikja. Vorið og sumarið 2021 var
Sog, Torfastaðir – Vorveiðileyfin fyrir 2026 komin á vefinn
Torfastaðasvæðið í Soginu er á vestur bakka Sogsins á milli Bíldsfelsins að ofanverðu og Álftavatns að neðanverðu. Svæðið er mjög gott bleikjusvæði en einnig veiðist urriði, birtingur og lax á svæðinu. Vorveiðileyfin fyrir Torfastaði
Hvolsá og Staðarhólsá – bókanir fyrir 2026
Bókanir eru hafnar fyrir Hvolsá og Staðarhólsá fyrir tímabilið 2026. Lax og Bleikjuveiði. Leyfilegt er að veiða á flugu og maðk í Hvolsá og Staðarhólsá. Veitt er á 4 stangir og þær eru seldar saman