Veiðifréttir
Fossá í Þjórsárdal – Veiðileyfin fyrir sumarið og haustið eru hérna
Nú eru veiðileyfi í Fossá í Þjórsárdal komin í sölu hér á vefnum fyrir veiðitímabilið 2025 Fossá skiptist annars vegar í laxasvæði, sem er fyrir neðan Hjálparfoss, og silungasvæði, sem er fyrir ofan Hjálparfoss. Veitt er
Bíldsfell, Sog – lausir dagar og holl. Stakir dagar í júní
Fyrsti laxinn þetta sumarið sást stökkva við Neðra Horn í Bíldsfellinu, í dag 6. júní. Veiðisvæðið við Sog Bíldsfell er vesturbakki Sogsins frá útfallinu fyrir neðan Írafossstöðina og niður að Tunguánni þar sem veiði fyrir
Lausir laxveiðidagar og holl
Laxveiðivertíðin er að hefjast – nokkur svæði “opna” fyrri hluta júní en flest “opna” í lok júní eða í byrjun júlí. Vel hefur bókast inn á þau Veiðisvæði sem eru hérna á vefnum en við
Veiðibækur veiða.is – hér eru þær – munið að skrá aflann
Hvernig er veiðin búin að vera að undanförnu? Er spurning sem flestir veiðimenn hafa spurt, bæði aðra veiðimenn og söluaðila veiðileyfa. Staðreyndin er að veiðitölur skila sér yfirleitt seint og illa, þó hagsmunir veiðimanna, leigutaka,
Hlíðarvatn í Selvogi – Fyrsti veiðidagur tímabilsins er 1. maí
Hlíðarvatn í Selvogi er eitt al-vinsælasta veiðisvæðið á suðurlandi. Nokkur veiðifélög fara með veiðirétt í vatninu og hérna á veiða.is seljum við laus leyfi fyrir bæði Árblik í Þorlákshöfn og Ármenn. Seldur er takmarkaður fjöldi
Sogið, Bíldsfell – laus holl í sumar og stakir dagar í júní
Veiðisvæðið við Sog Bíldsfell er vesturbakki Sogsins frá útfallinu fyrir neðan Írafossstöðina og niður að Tunguánni þar sem veiði fyrir landi Torfastaða hefst. Veitt er með 3 stöngum á svæðinu og eru þær yfirleitt seldar