Veiðifréttir
Hvannadalsá – Veiðileyfin fyrir 2025 eru komin á vefinn
Veiðileyfi fyrir Hvannadalsá í Ísafjarðardjúpi eru komin í sölu, fyrir veiðitímabilið 2025. Veitt er á 2 stangir í Hvannadalsá og fluga er leyfilegt agn. Í Hvannadalsá veiðist lax og bleikja. Fín veiði var í Hvannadalsá
Flóðatangasvæðið í Norðurá komið í sölu fyrir 2025
Flóðatangi - Neðsta veiðisvæði Norðurár er aftur komið í sölu á veiða.is. Seldar eru 2 stangir saman á flottu verði, kr. 26.900 - 32.900 dagurinn. Silungsveiði með laxavon. Verðið er fyrir 2 stangir. Neðst í
Hvolsá og Staðarhólsá – Bókanir fyrir 2025
Bókanir eru að hefjast fyrir Hvolsá og Staðarhólsá fyrir tímabilið 2025. Lax og Bleikjuveiði. Áhugasamir sendi póst á [email protected] eða hringið í síma 897 3443 fyrir frekari Upplýsingar. Við erum að klára núna endurbókanir
Víðidalsá, Silungasvæði – Veitt til 10. okt – Laus holl
Við vorum að skella inná vefinn, hollum í Víðidalsá - Silungasvæði - fram til 10. okt. Frábært tækifæri fyrir veiðimenn til að framlengja veiðitímabilið og kynnast þessu frábæra veiðisvæði. Silungasvæði Víðidalsár er neðsti hluti Víðidalsár
Hvolsá og Staðarhólsá – fín veiði, veiðitölur – seljum 2+2 stangir í lok sept
Veiðin í Hvolsá og Staðarhólsá hefur verið fín í sumar, ekki síðast seinni hluta sumars. Hvolsá og Staðarhólsá eru laxveiðiár en einnig veiðist mikið af bleikju á svæðinu. Leyfilegt er að veiða á flugu og
Laxveiði – lausir dagar – góð verð
Nú fer að hylla undir lok laxveiðivertíðarinnar þetta árið - já, ennþá ca. 4 vikur eftir í flestum ám. Hér að neðan er smá yfirlit yfir laus leyfi á vefnum hjá okkur Hallá - Örfá