Veiðifréttir
Veiðifréttir – Sog – Alviðra
Nú er farið að halla undir lok þessa veiðitímabils, þó enn sé ca mánuður eftir af veiðitímanum í flestum veiðiám. Sogið hefur verið á okkar ratar þetta sumarið en við erum að selja inn á
Gufuá – Veiðifrétt
Gufuá í Borgarfirði fór hægt af stað í sumar en í dag fengum við skýrslu frá veiðimanni sem var við ána í dag - Gufuá er 2ja stanga laxveiðiá. Seldir eru stakir dagar og
Brúará, Skálholt – fín veiði undanfarið
Skálholtssvæðið í Brúará er tiltölulega nýkomið í almenna sölu og veiðimenn er ennþá að kortleggja það og hegðun fisksins á svæðinu, yfir vor og sumarmánuðina. Veiðin undanfarið, í veðurblíðunni, hefur verið góð. Vorveiðin var flott
Fossá í Þjórsárdal – Veiðileyfin fyrir sumarið og haustið eru hérna
Nú eru veiðileyfi í Fossá í Þjórsárdal komin í sölu hér á vefnum fyrir veiðitímabilið 2025 Fossá skiptist annars vegar í laxasvæði, sem er fyrir neðan Hjálparfoss, og silungasvæði, sem er fyrir ofan Hjálparfoss. Veitt er
Bíldsfell, Sog – lausir dagar og holl. Stakir dagar í júní
Fyrsti laxinn þetta sumarið sást stökkva við Neðra Horn í Bíldsfellinu, í dag 6. júní. Veiðisvæðið við Sog Bíldsfell er vesturbakki Sogsins frá útfallinu fyrir neðan Írafossstöðina og niður að Tunguánni þar sem veiði fyrir
Lausir laxveiðidagar og holl
Laxveiðivertíðin er að hefjast – nokkur svæði “opna” fyrri hluta júní en flest “opna” í lok júní eða í byrjun júlí. Vel hefur bókast inn á þau Veiðisvæði sem eru hérna á vefnum en við