Veiðifréttir
Hvolsá og Staðarhólsá – bókanir fyrir 2026
Bókanir eru að hefjast fyrir Hvolsá og Staðarhólsá fyrir tímabilið 2026. Lax og Bleikjuveiði. Áhugasamir sendi póst á [email protected] eða hringið í síma 897 3443 fyrir frekari Upplýsingar. Við erum að klára núna endurbókanir og
Veiðifréttir – Sog – Alviðra
Nú er farið að halla undir lok þessa veiðitímabils, þó enn sé ca mánuður eftir af veiðitímanum í flestum veiðiám. Sogið hefur verið á okkar ratar þetta sumarið en við erum að selja inn á
Gufuá – Veiðifrétt
Gufuá í Borgarfirði fór hægt af stað í sumar en í dag fengum við skýrslu frá veiðimanni sem var við ána í dag - Gufuá er 2ja stanga laxveiðiá. Seldir eru stakir dagar og
Brúará, Skálholt – fín veiði undanfarið
Skálholtssvæðið í Brúará er tiltölulega nýkomið í almenna sölu og veiðimenn er ennþá að kortleggja það og hegðun fisksins á svæðinu, yfir vor og sumarmánuðina. Veiðin undanfarið, í veðurblíðunni, hefur verið góð. Vorveiðin var flott
Fossá í Þjórsárdal – Veiðileyfin fyrir sumarið og haustið eru hérna
Nú eru veiðileyfi í Fossá í Þjórsárdal komin í sölu hér á vefnum fyrir veiðitímabilið 2025 Fossá skiptist annars vegar í laxasvæði, sem er fyrir neðan Hjálparfoss, og silungasvæði, sem er fyrir ofan Hjálparfoss. Veitt er
Bíldsfell, Sog – lausir dagar og holl. Stakir dagar í júní
Fyrsti laxinn þetta sumarið sást stökkva við Neðra Horn í Bíldsfellinu, í dag 6. júní. Veiðisvæðið við Sog Bíldsfell er vesturbakki Sogsins frá útfallinu fyrir neðan Írafossstöðina og niður að Tunguánni þar sem veiði fyrir