Veiðifréttir
Veiðifréttir – Brúará, Hvítá, Hólaá og Sogið
Fyrstu veiðidagar tímabilsins, hér sunnanlands, hafa frekar verið í líkingu við góða maídaga, heldur en fyrstu daga apríl mánaðar. Hlýtt hefur verið í veðri og vindur viðráðanlegur að mestu leyti. Veiðin hefur verið eftir því
Fyrsti veiðidagur veiðitímabilsins
Til hamingju með daginn veiðimenn og veiðikonur .... Veiðitímabilið er hafið. Veðrið tók vel á móti veiðimönnum sem lögðu leið sína á veiðislóð í dag. Við kíktum á 2 veiðisvæði og bíðum fregna frá nokkrum
Laxá í Miklaholtshreppi – hérna eru veiðileyfin fyrir 2025
Laxá er nett tveggja stanga á sem á sér sameiginlegan ós við Straumfjarðará. Í hana gengur lax og töluvert af bleikju og sjóbirtingi. Áin hefur ekki verið í almennri sölu í all nokkur ár, þar
Sogið, Alviðra – Stakir dagar – laxveiði
Sogið er ein þekktasta veiðiá á Íslandi og í mörg ár var hún ein albesta laxveiðiá landsins. Í Soginu má einnig finna sterkan bleikjustofn og eru kusurnar sem veiðast í ánni þekktar langt út fyrir
Hlíðarvatn í Selvogi – sala hafin á lausum Árbliksdögum
Veiðileyfi í Hlíðarvatn í selvogi hafa verið í sölu hér á vefnum mörg undanfarin veiðitímabil. Þau veiðileyfi hafa tilheyrt Stangaveiðifélagi Árbliks í Þorlákshöfn og Fluguveiðifélagi Ármanna. Nú höfum við hafið bókanir fyrir Árblik fyrir komandi tímabil
Brúará, Spóastaðir – Veiðileyfin eru hérna
Brúará hefur í mörg ár verið ein vinsælasta silungsveiðiá landsins. Við vorum að setja inná vefinn, leyfi fyrir landi Spóastaða en einnig eru leyfi fyrir landi Skálholts hér á vefnum. Verð veiðileyfa í sumar á