Veiðifréttir
Sogið, Alviðra – Stakir dagar – laxveiði
Sogið er ein þekktasta veiðiá á Íslandi og í mörg ár var hún ein albesta laxveiðiá landsins. Í Soginu má einnig finna sterkan bleikjustofn og eru kusurnar sem veiðast í ánni þekktar langt út fyrir
Hlíðarvatn í Selvogi – sala hafin á lausum Árbliksdögum
Veiðileyfi í Hlíðarvatn í selvogi hafa verið í sölu hér á vefnum mörg undanfarin veiðitímabil. Þau veiðileyfi hafa tilheyrt Stangaveiðifélagi Árbliks í Þorlákshöfn og Fluguveiðifélagi Ármanna. Nú höfum við hafið bókanir fyrir Árblik fyrir komandi tímabil
Brúará, Spóastaðir – Veiðileyfin eru hérna
Brúará hefur í mörg ár verið ein vinsælasta silungsveiðiá landsins. Við vorum að setja inná vefinn, leyfi fyrir landi Spóastaða en einnig eru leyfi fyrir landi Skálholts hér á vefnum. Verð veiðileyfa í sumar á
Silungasvæði Miðfjarðarár – Veiðileyfin fyrir 2025 er komin á vefinn
Lausir dagar á Silungasvæði Miðfjarðarár eru nú komnir á netið hjá okkur. Svæðið hefur verið í sölu á vefnum í nokkur ár, og yfirleitt selst nánast upp. Verði er stillt í hóf en dagurinn, 3
Straumar í Borgarfirði – Lax og sjóbirtingsholl komin á vefinn
Nú eru laus holl í Straumunum í Borgarfirði komin á vefinn. Veiðisvæði Straumana er þar sem Hvítá og Norðurá í Borgarfirði sameinast. Svæðið er að vonum mjög vinsælt meðal veiðimanna enda fer um svæðið gríðarlega
Víðidalsá, Silungasvæði – laus síðsumarsholl
Við vorum að setja inná vefinn, síðsumarsholl á Silungasvæði Víðidalsár. Silungasvæði Víðidalsár er neðsti hluti Víðidalsár áður en hún rennur í Hópið en svæðið er eitt besta silungasvæði landsins Mikið af vænni sjóbleikju veiðist á