Veiðifréttir
Víðidalsá, Silungasvæði – laus síðsumarsholl
Við vorum að setja inná vefinn, síðsumarsholl á Silungasvæði Víðidalsár. Silungasvæði Víðidalsár er neðsti hluti Víðidalsár áður en hún rennur í Hópið en svæðið er eitt besta silungasvæði landsins Mikið af vænni sjóbleikju veiðist á
Hvítá við Skálholt – vorveiðileyfin komin á vefinn
Vorveiðileyfin í Hvítá við Skálholt eru núna komin á vefinn - seldar eru 2 stangir saman í pakka, stakrir dagar frá 1. apríl og fram til 10. júní. Við hvetjum alla til að sleppa Sjóbirtingi
Svartá í Skagafirði – leyfin fyrir 2025 komin á vefinn
Búið er að opna fyrir sölu veiðileyfa í Svartá í Skagafirði fyrir komandi veiðisumar. Svartá er mjög góð 4ra stanga urriðaá en veiðisvæðið er rétt um 20 km langt. Eina leyfilega agnið er Fluga.
Hópið – Sumarkortin og dagleyfin í Hópið 2025
Veiðileyfi í Hópið eru nú komin á vefinn hjá okkur fyrir komandi tímabil. Hópið er fimmta stærsta náttúrulega vatn landsins og gætir þar flóðs og fjöru, misjafnt þó. Á mikilli fjöru stendur Þingeyrarif vel upp
Vorveiðin í Bíldsfellinu komin á vefinn – Sogið
Vorveiði - Bíldsfell Vorveiðin hefst í Bíldsfelli í Soginu 1. maí. Sogið er þekkt fyrir sínar flottu bleikjur og vorið er góður tími til að hitta á hana í Bíldsfellinu og einnig á Torfastöðum í
Gufuá – Veiðileyfin fyrir 2025 eru komin á vefinn
Veiðileyfi í Gufuá fyrir sumarið 2025 nú aðgengileg hérna á vefnum. Veiðileyfi í Gufuá hafa verið í sölu hér á veiða.is í nokkur ár og því þekkja viðskiptavinir okkar nokkuð vel til árinnar. Gufuá getur