Veiðifréttir
Laxveiðin fer vel af stað – Maríulax í Straumunum
Laxveiðin rúllaði af stað í byrjun mánaðarins og nú fer hver áin á fætur annari að "opna", þó veiðin hefjist í flestum á milli 20 og 30 júní. Í heildina má segja að opnanir hafi
Svartá í Skagafirði – Veiðtímabilið hafið – flottir fiskar að veiðast
Veiðitímabilið í Svartá í Skagafirði hófst núna í byrjun mánaðarins. Svartá er 4-6 stanga urriðáá sem „breytist“ í Húseyjarkvísl, neðan við fossinn Reykjafoss, Veiðisvæði Svartár nær frá Reykjafossi, að neðanverðu, að Ýrarfellsfossi í Svartárdal.
Bíldsfell í Soginu – laxinn mættur – fín veiði í vikunni
Frá 10. maí og til 10 júní höfum við selt leyfi inná Bíldsfellssvæðið í Soginu, þar sem veiðimenn hafa verið á eftir bleikjunni, urriðanum og birtingnum. Veiðin framan af maí var slunginn, enda oft
Fossá, Silungasvæði – 2 stangir á verði 1 stangir í júní
Fossá í Þjórsárdal skiptist í laxasvæði og Silungasvæði. Laxasvæðið er fyrir neðan Hjálparfoss og nær niður að Þjórsá. Silungasvæðið er fyrir ofan Hjálparfoss, og nær uppað Háafossi. Veitt er á 2 stöngum á Silungasvæðinu en
Hvolsá og Staðarhólsá – Laxveiði – maðkur og fluga
Nú eru einungis 3 laus holl í Hvolsá og Staðarhólsá í sumar. Veitt er með 4 stöngum í Hvolsá og Staðarhólsá og leyfilegt agn er fluga og maðkur. Gott hús er við ána sem rúmar
Laxá í Miklaholtshreppi komin í sölu á veiða.is
Laxá er nett tveggja stanga á sem á sér sameiginlegan ós við Straumfjarðará. Í hana gengur lax og töluvert af bleikju og sjóbirtingi. Áin hefur ekki verið í almennri sölu í all nokkur ár og