Veiðifréttir
Veiðifréttir – Torfastaðir – Brúará – Hlíðarvatn – Hólaá
Vorið er komið, þó að kuldalægðirnar fái okkur stundum til að efast. Rok, rigning og hiti nálægt frostmarki er það sem veiðimenn hafa þurft að vinna með síðustu daga. Það breytir ekki þeirri staðreynd
Laus Laxveiðileyfi í Júní – listi
Laxveiði í Júní Nú eru einungis nokkrir dagar í að laxveiðitímabilið hefjist. Hérna inná veiða.is má finna örfáa lausa daga í júní, á hinum ýmsu svæðum. Sjá að neðan: Brennan - 2 stakir dagar lausir
Fossá í Þjórsárdal – Veiðileyfin fyrir 2023 eru hérna
Nú eru veiðileyfi í Fossá í Þjórsárdal komin í sölu hér á vefnum fyrir veiðitímabilið 2023 Fossá skiptist annars vegar í laxasvæði, sem er fyrir neðan Hjálparfoss, og silungasvæði, sem er fyrir ofan Hjálparfoss. Veitt er
Torfastaðir, Sogið – Fréttir
Sogið er þekkt fyrir sínar stóru bleikjur - sem betur fer er núna óheimilt að taka þær með í soðið, þegar flugur veiðimanna freista þeirra um of. Torfastaðir, á vesturbakka Sogsins, er eitt af
Hlíðarvatn í Selvogi – veiðifréttir
Veiðitímabilið í Hlíðarvatni í Selvogi hófst þann 1. maí. Ágætis kropp var fyrstu 2 dagana, en stíf austan átt gerði veiðimönnum erfitt fyrir. Síðustu daga hefur hitastigið yfir daginn, farið yfir °10 gráður og það
Ný veiðisvæði í sölu – Ófærur og Blautulón
Nú höfum við tekið 2 ný veiðisvæði í sölu hér á veiða.is - Annars vegar Syðri og Nyrði Ófærur og hinsvegar Blautulón, bæði á Skaftártunguafrétti. Silungasvæði Ófæru er fjögurra stanga veiðisvæði og eru stangirnar seldar