Torfastaðasvæðið í Soginu er á vesturbakka Sogsins á milli Bíldsfellsins að ofanverðu og Álftavatns að neðanverðu. Svæðið er mjög gott bleikjusvæði en einnig veiðist urriði, birtingur og laxa á svæðinu.

Vorveiðileyfin fyrir Torfastaði eru nú komin á vefinn. Seldar eru 2 stangir saman í pakka. Verð á hverja stöng er frá kr. 11.900. Leyfilegt er að veiða á flugu á svæðinu og öllum fiski skal sleppt.

Hérna má finna leyfin á Torfastaði.

Eilítið síðar í vetur koma svo snemmsumars og sumarleyfin inná vefinn.