Home/Tag: laxveiði

Eystri Rangá – Fín veiði á fyrstu vaktinni

Laxveiðivertíðin hófst í byrjun júní og fátt hefur meira verið rætt en þurrkatíðina sem gerir veiðimönnum lífið leitt, í mörgum laxveiðiánum. Eystri Rangá og Ytri Rangá eru þó meðal þeirra áa sem vatnsleysi hrjáir ekki - Veiðin hófst í Eystri Rangá í morgun en hún hefst í Ytri Rangá eftir rétt um viku. Veiðin

2019-06-15T17:48:47+00:0015. júní 2019|Fréttir|

Langholt – Hvítá

Langholt er fornfrægt stangveiðisvæði í Hvítá. Það er á vinstri bakka árinnar, milli Stóru Ármóta og Oddgeirshóla. Í gegnum tíðina hafa margir stórlaxar veiðst á svæðinu og margar stórlaxasögurnar orðið til. Síðustu ár hefur sjóbirtingi í aflanum fjölgað mikið.                                

2012-01-26T11:05:11+00:0026. janúar 2012|Laxveiðiár|

Fljótaá

Fljótaá er i Holtshreppi i Fljótum um 24 km frá Siglufirði. Fljótaá kemur úr Stífluvatni og er nálægt 8 km að lengd. Vatnakerfið samanstendur af Miklavatni, Fljótaá og hliðaránum Reykja- og Brúnastaðará. Fljótaá er laxveiðiá en hún er einnig þekkt fyrir mikla bleikjuveiði, bæði af staðbundinni og sjógenginni bleikju. Leigutaki árinnar er Orri Vigfússon.Mjög góð

2012-01-17T12:43:02+00:0017. janúar 2012|Laxveiðiár|

Mýrarkvísl

Mýrarkvísl er ein af mörgum hliðarám Laxár í Aðaldal. Eins og Laxá í Aðaldal er Mýrarkvísl þekkt fyrir góða meðalþyngd og undurfagurt umhverfi. Mýrarkvísl rennur út í Laxá í Aðaldal um fjórum kílómetrum frá ós Laxár. Þrátt fyrir að vera hliðará Laxár þá er ekki hægt að segja að árnar séu líkar. Mýrarkvísl er frekar

2016-11-18T14:31:14+00:0016. janúar 2012|Laxveiðiár|

Búðardalsá

Búðardalsá er tveggja stanga á, þar sem leyfilegt er að veiða á flugu og maðk. Eftir 1. september er eingöngu leyfð fluguveiði. Innifalið í verði veiðileyfis er mjög gott hús með allri aðstöðu. Sumarið 2008 gaf áin 674 laxa, sem var besta ár í sögu hennar. Meðalveiði áranna 2008 til 2011 var 539 laxar á

2012-01-11T19:09:27+00:0011. janúar 2012|Laxveiðiár|

Um vefinn

Veiðivefurinn veida.is er óháður vettvangur fyrir veiðileyfasala til að nálgast kaupendur veiðileyfa. Eigendur veida.is hafa verið áhugasamir veiðimenn í um 30 ár, en aldrei átt hlut í veiðiá eða fyrirtæki sem hefur rekið veiðiá. Við vonum að sem flestir sjái ástæðu til að leita inná vefinn þegar til veiða skal haldið. Á veida.is er hægt

2011-11-03T12:48:37+00:003. nóvember 2011|Um vefinn|