/Veiðileyfi – bókanir fyrir 2019 í fullum gangi.

Veiðileyfi – bókanir fyrir 2019 í fullum gangi.

Það styttist óðfluga í nýtt ár og nýtt veiðitímabil, enda eru bókanir komnar á fullt hérna á vefnum. Framboð veiðileyfa er alltaf að aukast hér á vefnum og nú eru 11 svæði komin sölu og önnur 3 koma inná vefinn um leið og við höfum tíma til að skella þeim inn.

Veiðileyfin sem komin eru á vefinn: Brunná – Myrarkvisl – Laxá í Laxárdal (í Skefilsstaðahreppi hinum forna) – Miðfjarðará, silungasvæði – Syðri Brú í Soginu – Gufuá – Litla Þverá – Svartá í Skagafirði – Fremri Laxá – Eystri Rangá og Hvolsá og Staðarhólsá.

Hérna er að hægt að renna yfir laus leyfi en einnig er hægt að senda póst á info@veida.is fyrir frekari Upplýsingar.


2018-12-27T15:43:21+00:0027. desember 2018|Óflokkað|