//Almennar Bókanir hafnar í Hlíðarvatn í Selvogi

Almennar Bókanir hafnar í Hlíðarvatn í Selvogi

Almennar bókanir eru hafnar í Hlíðarvatn í Selvogi í sumar. Hér á veiða.is seljum við Veiðileyfi fyrir veiðifélagið Árblik í Þorlákshöfn. 2 stangir eru seldar saman í pakka og fá veiðimenn aðgang að veiðihúsi þeirra Árbliksmanna. Seldir eru heilir sólarhringar þar sem veiðimenn mega mæta kl. 20 að kveldi, fyrir bókaðan veiðidag. Verð fyrir pakkann, 2 stangir og húsið, er 12-16.000. Hérna má finna lausa daga.

KAUPA VEIÐILEYFI Í HLÍÐARVATN
2019-01-30T09:40:17+00:0030. janúar 2019|Fréttir|