Veiði, leyfi, veiðileyfi

Hólsá – Borgarsvæðið

Hólsá-Borgarsvæðið er þekkt og afar gjöfult 4 stanga veiðisvæði neðarlega í vatnakerfi Rangánna. Svæðið tilheyrði áður aðalsvæði Ytri Rangár og er þekkt fyrir miklar aflahrotur á göngutíma en þar liggur einnig mikið af laxi út veiðitímann. Á síðast liðnum árum hefur svæðið verið að gefa 500-1000 laxa. Á svæðinu eru þekktir veiðistaðir, eins og Staurhylur,

2016-11-18T15:13:48+00:003. maí 2016|Laxveiðiár|

Deildará á sléttu

Í mars síðastliðnum bar til tíðinda þegar réttur til stangveiða í Deildará á Melrakkasléttu fór í útboð. Um árabil hefur veiðrétturinn verð á höndum erlends aðila en nú er orðið ljóst að nýir leigutakar taka við ánni og veiðileyfi loks aftur aðgengileg fyrir hinn almenna stangveiðimann. Deildará lætur lítið yfir sér þar sem ekið er

2016-11-18T15:34:48+00:003. mars 2016|Laxveiðiár|

Galtalækur

Galtalækur er góð 2ja stanga urriðaá á suðurlandi. Oft veiðist mjög vel í ánni en hún er viðkvæm og nálgast þarf veiðistaði með gát. Leyfilegt agn er fluga. Sjá myndir frá veiðisvæðinu hér að neðan.{gallery}galtalaekur{/gallery} Staðsetning: Suðurland. Um 105 km frá Reykjavik.Veiðisvæðið: Frá brú neðan við bæinn Galtalæk niður að ármótum Galtalækjar og Ytri Rangár.

2015-12-04T21:28:47+00:004. desember 2015|Silungsveiðiár|

Veiðileyfi í Hvolsá og Staðarhólsá

Hvolsá og Staðarhólsá falla í einum ósi til sjávar í Saurbæ, Dalasýslu. Hvolsá sjálf er 9 km. löng þangað sem Svínadalsá og Brekkudalsá sameinast. Staðarhólsá er laxgeng 7,5 km að fossi hjá Kjarlaksvöllum. Norðan við ósana er varnargarður sem myndar lón sem stendur eftir þegar fjarar, en sjór fellur upp í báðar árnar. Meðalveiði síðustu

2017-02-14T21:22:17+00:0019. nóvember 2015|Veiðileyfi|

Laxá í Skefilsstaðahreppi

Laxá í Skefilstaðahreppi (Laxá á Skaga eða Laxa í Laxárdal) er dragá sem fellur til sjávar í Sævarlandsvík við vestanverðan Skagafjörð. Laxá hefur verið í uppbyggingarfasa síðustu árin eftir að stofn árinnar var næstum horfinn í lok 10. áratugarins. Áin var friðuð í nokkur ár í upphafi aldarinnar en síðustu sumur hefur veiðin farið af

2015-03-17T16:15:36+00:0017. mars 2015|Laxveiðiár|

Laugardalsá

Laugardalsá er ein albesta laxveiðiá landsins og líklega sú besta á Vestfjörðum. Veitt er með 2 til 3 stöngum í Laugardalsá og að meðaltali veiðast í ánni á bilinu 250 450 laxar á sumri en meðalveiði síðustu 10 ára er 374 laxar. Laugardalsá er staðsett utarlega í Ísafjarðardjúpi. Áin er fremur nett veiðiá,hentug fyrir einhendur

2015-02-05T15:09:07+00:005. febrúar 2015|Laxveiðiár|

Haukadalsá

Haukadalsá er ein af þekktari laxveiðiám á vesturlandi. Áin er um 8km löng og er veidd með 5 stöngum. Upptök sín á hún í Haukadalsvatni sem er stærsta stöðuvatn Dalasýslu. Gott veiðihús er við ána og er skyldugisting í því fyrir veiðimenn. Þverá í Haukadal rennur í Haukdalsá, rétt fyrir neðan veiðihúsið. Haukunni er skipt

2016-11-18T14:31:25+00:0012. júní 2014|Laxveiðiár|

Ytri Rangá

Hér má finna Veiðileyfi í Ytri Rangá Ytri Rangá er ein þekktasta og besta íslenska laxveiðiáin. Fjölbreyttir veiðistaðir, frábær veiði og fallegt umhverfi hefur gert hana að einni af vinsælli veiðiám landsins. Meðalveiði á sumri, síðustu 9 árin, er tæpir 7.000 laxar. Aldeilis ótrúlegar tölur. Mest var veiðin sumarið 2008 þegar 14.315 komu á land. Það

2016-11-18T14:31:24+00:0028. apríl 2014|Laxveiðiár|

Móra á Barðaströnd

Móra fellur í Hagavaðal á Barðaströnd, en í vaðalinn falla fjórar ár: Vaðalsá, Móra, Arnarbýlisá og Hagaá. Um fjörur þornar vaðallinn og verður leirur einar, nema álar, sem árnar renna um og í Breiðafjörðin. Áin er dragá, og er vatnsmagn hennar mjög ójafnt og sveiflukennd frá einum tíma til annars og fer það eftir veðráttu. Í

2014-04-08T21:00:20+00:008. apríl 2014|Laxveiðiár|

Litla-Þverá

Litla-Þverá rennur í Þverá. Hún er laxgeng um 12 kílómetra að Kambfossi. Í Litlu-Þverá eru nokkrir mjög góðir veiðistaðir. Litla-þverá var seld sumarið 2013 í fyrsta sinn sem sér veiðisvæði. Þar sem um fyrsta ár í sérsölu var að ræða, þá var áin veidd í aðeins 45 daga á 2 stangir. Það sumar var veiðin

2016-11-18T14:31:23+00:0016. mars 2014|Laxveiðiár|
Go to Top