Hrafn H Hauksson og félagi hans kíktu í Galtalæk fyrir helgina. Þeir dvöldu við lækinn í ca. 4 klst og áttu góða stund. Glimrandi gott veður var þann dag og veiðin var einnig mjög góð. Á þessum 4 tímum náðu þeir 8 fiskum, þeir stærstu voru á bilinu 50-55 cm langir. Flott veiði það. Fyrir neðan má finna nokkrar myndir frá deginum

Hérna má finna lausa daga í Galtlæk í sumar en 2 stangir eru seldar saman í pakka, stakir dagar.