Svartá er í Svartárdal er gullfalleg fluguveiðiá. Svartá rennur í Blöndu í Langadal og er áin líkt og Blanda þekkt fyrir væna laxa. Veiðileyfi í Svartá eru á veiða.is

Leyfilegt agn í Svartá er fluga og veitt er á 4 stangir á degi hverjum. Gott veiðihús sjálfsmennsku veiðihús fylgir veiðileyfum í Svartá.

Veiðileyfi í Svartá eru seld í 2-3ja daga hollum og þegar holl eru bókuð, þá þurfa veiðimenn einungis að greiða fyrir 3 stangir, þó veiða megi á 4 stangir.

Hérna má finna lausa daga í Svartá.