Skálholtssvæðið í Brúará kom í sölu til okkar í sumar en undangengin ár hefur svæðið verið í einkanýtingu og því lítið þekkt á meðal almennra veiðimanna. Við endilega fá meiri veiðireynslu frá svæðinu og því bjóðum við sértilboð á stöngum á svæðinu út veiðitímabilið, sem endar seint í september – 50% afsláttur – Svæðið geymir bleikju, urriða og svo má einnig hitta á sjóbirting og lax á svæðinu. Leyfilegt agn er fluga, maðkur og spúnn.

Ef keyptar eru 2 stangir, þá þarf einungis að greiða fyrir 1 stöng.

Ef keyptar eru 4 stangir, þá þarf einungis að greiða fyrir 2 stangir.

Verð á stöng er kr. 4.000 í september.

Sjá lausa dagar hérna –