Gjafabréf veiða.is er rétta veiðijólagjöfin fyrir veiðimanninn í fjölskyldunni. Gjafabréfið er ávísun á veiðileyfi á þeim veiðisvæðum sem eru í beinni sölu hér á vefnum, en einnig hjá öðrum samstarfsaðilum veiða.is. Við sendum gjafabréfið með hefðbundnum pósti, eða í tölvupósti þegar tíminn fram að jólum er of skammur fyrir hefðbundinn póst.

Ef þið hafið einhverjar spurningar, sendið okkur póst eða heyrið í okkur – annars er hægt að kaupa gjafabréfið hérna.